Sælir, veit því miður ekki mikið um hardware þannig ég kem hingað til að sjá hvernig tölvu þið mynduð setja saman. Semsagt budget'ið verður um 250 þús. og verður notuð í high end gaming og mögulega myndvinnslu.
Takk.
edit:
Er búinn að vera skoða tölvur frá allskyns fyrirtækjum, en hef ekki hugmynd ...
Search found 1 match
- Mið 24. Júl 2013 23:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðlagning um kaup á nýrri tölvu
- Svarað: 2
- Skoðað: 625