Sæl veri þið og gleðilegt nýtt ár. Ég var að reyna finna einhverskonar yfirlit yfir tölvuverslanir og hversu góða þjónustu þær veita. Þá aðalega þær verslanir sem manni ber að vara sig á. Því ég hef engan áhuga á að kaupa köttinn í sekknum. Ég prufaði að leita að "slæm þjónusta" og þess háttar í lei...