Search found 5 matches
- Fös 31. Maí 2013 17:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3652
Re: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf root
Unrootar bara símann, þeir sjá ekki að þú hafir gert nokkuð nema að þú hafir flashað nýjum kernel þá sjá þeir það. Jam það er það sem ég ætla reyna að gera en þar sem maður þarf að fara í eitthvað sérstakt mode til að gera það í símanum sjálfum verður það tricky. Veit einhver hvort það sé hægt án þ...
- Fös 31. Maí 2013 14:43
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3652
Re: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf root
það þarf að fara í eitthvað sérstakt mode sem ég get ekki útaf ég sé ekki á skjáinnGunnar skrifaði:tengja hann við tölvu og resetta hann?

endilega koma með fleiri svör hefur einhver reynslu af nova í svona málum?
- Fös 31. Maí 2013 14:17
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3652
Re: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf root
úff léttir að heyra þetta, þýðir þetta ekki að það sé eiginlega alveg öruggt að þetta sé þá ekki útaf rootinu?andrespaba skrifaði:http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f ... 15#p511290
Ég lenti í svipuðu, skjárinn dó eftir nokkrar klst. Var ekki með hann rootaðann.
- Fös 31. Maí 2013 14:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3652
Re: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf root
Já hef heyrt þetta áður, hef líka heyrt að ábyrgðin detti úr gildi fyrir vélbúnaðin ef maður rootar hanntdog skrifaði:Ábyrgðin er á vélbúnaðinum, ekki hugbúnaðinum. Þér er frjálst að setja upp hvaða hugbúnað sem er á símann rétt eins og tölvu sem þú kaupir.
- Fös 31. Maí 2013 14:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: 3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
- Svarað: 26
- Skoðað: 3652
3 vikna sími keyptur frá nova dottin úr ábyrgð útaf rooti?
Keypti galaxy s4 síma hjá nova fyrir um 3 vikum, núna í gær byrjuðu allt í einu nokkrir pixlar að detta út, allir á svipuðum stað. Einni mínutu eftir það er skjárinn alveg dottin út, síminn virkar greinilega allur fyrir utan skjáinn þar sem ég get enþá swipeað puttanum yfir skjáinn og heyrt unlock s...