Search found 176 matches

af Hjorleifsson
Fim 03. Maí 2018 00:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun kranastjóra á Turn krönum
Svarað: 12
Skoðað: 2049

Re: Laun kranastjóra á Turn krönum

Ein spurning, hvað er vinnuveitandi að bjóða þér í dag og hvað ætlar hann að bjóða þér aukalega fyrir að hanga þarna uppi? Það þarf auðvitað að sækja sér krana-réttindi sem ætti að gefa þér aukatekjur þegar þú ert í krana-vinnu. Ef ég man rétt þegar ég var í byggingavinnu þá var sá sem var uppí kra...
af Hjorleifsson
Mán 30. Apr 2018 00:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun kranastjóra á Turn krönum
Svarað: 12
Skoðað: 2049

Re: Laun kranastjóra á Turn krönum

það er hægt en flest öllum er samt sem áður stjórnað frá stjórnhúsinu. Allar upplýsingar fyrir kranamanninn þar og betri yfirsýn
af Hjorleifsson
Mán 30. Apr 2018 00:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laun kranastjóra á Turn krönum
Svarað: 12
Skoðað: 2049

Laun kranastjóra á Turn krönum

Sælir, Er einhver hérna sem vinnur sem kranastjóri á turn krönum, hefur unnið sem kranastjóri? Hef verið tækjamaður hjá ákveðnu fyrirtæki síðan í september og er aðalega á Manitou skotbómulyftara og eitthvað á litlum fjarstýrðum krönum en nú vantar kranamenn og ég á að fara klifra uppí 60m háan turn...
af Hjorleifsson
Fös 16. Feb 2018 12:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ,
Svarað: 0
Skoðað: 529

,

,
af Hjorleifsson
Lau 13. Jan 2018 22:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Arma 3 Íslenskur Semi-Realisim hópur
Svarað: 0
Skoðað: 2742

Arma 3 Íslenskur Semi-Realisim hópur

Sælir/ar Við erum nokkrir saman að spila Arma 3 og erum komnir með server og plönum að taka Co-op missions og spila semi-realisim leiki og langar að fá fleiri með okkur. Smá upplýsingar um okkur Erum með TeamSpeak 3 server fyrir coms sem er skylda að vera á og að tala. Sveitin okkar kallar sig Icela...
af Hjorleifsson
Fös 18. Ágú 2017 08:53
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Svarað: 45
Skoðað: 17818

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Byrjenda launin mín sem verkamaður er 1900kr á tíman í dagvinnu (plús 50kr fyrir hver vinnuvélaréttindi) og svo er þetta eins og Hrotti segir að ef þú stendur þig, ert duglegur og allt svoleiðis þá hækka launin. skiptir ekki máli hvort þú sért lærður eða ekki.
af Hjorleifsson
Mið 16. Ágú 2017 21:59
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Svarað: 45
Skoðað: 17818

Re: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Er búinn með eitt ár í skóla og búinn með samninginn, er á mun hærri launum en staðallinn segir fyrir lærðann. Held að staðallinn segir ekkert til um laun í þessum geira, sérstaklega eins og markaðurinn er í dag Fínt að vita af því, er að íhuga að fara í húsasmíði en fannst þessi laun ekki vera vir...
af Hjorleifsson
Mið 16. Ágú 2017 20:28
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða
Svarað: 45
Skoðað: 17818

Laun verkamanna í byggingargeiranum og laun húsasmiða

Sælir vaktarar Getur einhver frætt mig um laun verkamann í byggingargeiranum og laun húsasmiða sem eru búnir með sveinspróf? var að skoða einhverja kjarasamninga og finnst erfitt að trúa því að lærður húsasmiður með sveinspróf sé á lægri launum en ég sem venjulegur öryggisvörður í staðbunndinni gæsl...
af Hjorleifsson
Mið 02. Ágú 2017 01:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: .
Svarað: 0
Skoðað: 439

.

.
af Hjorleifsson
Þri 18. Júl 2017 19:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: ARMA 3 King of the Hill
Svarað: 0
Skoðað: 471

ARMA 3 King of the Hill

Sælir,
Einhverjir hérna að spila Arma 3 King of the Hill moddið? leiðist á að vera einn í þessu og væri snild að geta fengið einhverja með mér, er með TS3 server fyrir coms :)

Getið addað mér á steam -> http://steamcommunity.com/id/iceezfury
af Hjorleifsson
Þri 18. Apr 2017 19:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Er með mjög öfluga tölvu til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 563

Re: Er með mjög öfluga tölvu til sölu

Nýtt væri þetta um 250-280þús ekki með skjá og stýrikerfi svo um 160-180þús væri eðlilegt myndi ég segja en hvað veit ég
af Hjorleifsson
Þri 18. Apr 2017 00:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 1 - íslenskir spilarar
Svarað: 5
Skoðað: 1093

Re: Battlefield 1 - íslenskir spilarar

diabloice skrifaði:Spila Bf1 Nánast daglega með sama notendanafn þar og hér :)
Erum 8 nuna á teamspeak í frontlines, endilega joinaðu okkur ef þú getur :)
ts3 address -> 85.236.100.85:10327
af Hjorleifsson
Mán 17. Apr 2017 20:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Steel Division: Normandy 44
Svarað: 0
Skoðað: 496

Steel Division: Normandy 44

Sælir Vaktarar,
Ég var að fá mér Steel Division: Normandy 44 og var að velta því fyrir mér hvort einhver annar hér sé búinn að fjárfesta í honum og hefði áhuga á að taka leik saman?

Kv. Hjorleifsson
af Hjorleifsson
Mán 17. Apr 2017 20:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 1 - íslenskir spilarar
Svarað: 5
Skoðað: 1093

Re: Battlefield 1 - íslenskir spilarar

Sælir allir. Hverjir hérna spila BF1 reglulega, eða amk eitthvað en enda alltaf á að spila solo ? Ég er klárlega einn af þeim, en þessir leikir eru alltar margfalt skemmtilegri í spilun með fleirum. Væri gaman að sjá hversu margir Vaktarar eru að spila þennan og þá mögulega hóa okkur saman í grúppu...
af Hjorleifsson
Fim 02. Mar 2017 09:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: War Thunder
Svarað: 0
Skoðað: 477

War Thunder

Sælir,
Ég ætlaði mér bara að forvitnast hvort að einhverjir hér væru að spila War Thunder Ground Forces? ný byrjaður að spila aftur og væri snild að geta spilað með einhverjum. Endilega addið mér ingame -> FURY_221

-
Hjorleifsson
af Hjorleifsson
Sun 18. Des 2016 01:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér
Svarað: 148
Skoðað: 8865

Re: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér

4,5% af hælisumsóknum eru sýrlendingar eða 34 á þessu ári af 761 manns, 75% Karlmenn eða 25 af þessum 34 Þar af hafa 11 fengið hæli, 11 sem er enn verið að vinna í og 11 sem sendir verða til baka út af því að þeir hafa fengið vernd eða falla undir dyflinarsáttmálann. Af hverju erum við með svona mi...
af Hjorleifsson
Lau 10. Des 2016 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér
Svarað: 148
Skoðað: 8865

Re: Varðandi hælisleitandann sem kveikti í sér

Eftir að lesa þessi kommentin hérna hef ég komist að því að þið hafið ekki hugmynd hvað þið eruð að tala um, þið eruð svo langt frá því að vera nálægt því hvernig þetta er í raun og veru í kryngum þessa hælisleitendur. Mínar heimildir? Ég eyði að meðaltali 200-250 klst á mánuði í kryngum þá í vinnun...
af Hjorleifsson
Fös 07. Okt 2016 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

það sem bjargar mér er að það er viku frí á milli,ef það væri bara helgarfrí veit ég ekki hvernig þetta væri... vann í fiski á 12 tíma vötum í 6 mánuði með kannski 3 vikur max í frí annars vinna alla daga og það drepur gjörsamlega á manni sálina, basicly bara vinna, borða, sofa
af Hjorleifsson
Fös 07. Okt 2016 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

vinn í viku á 12 tíma vöktum, frí í viku og allt sem ég vinn í frí vikuni er yfirvinna og tek 2-3 aukavaktir í hverri fríi viku sem hækkarlaunin töluvert, en grunnlaunin sem ég er á eru ekkert spes
af Hjorleifsson
Fös 07. Okt 2016 12:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

þetta er allavega það sem ég fékk fyrir um 250 klst af vinnu, ég er kannski á lægri launum en þeir en vinn mögulega meira þá, og svo fæ ég góða upphæð í bensínpening þar sem ég þarf að keyra um 31 km í vinnuna og til baka, en annars eru þetta töluvert lægri heildarlaun en ég var með við að mála skip.
af Hjorleifsson
Fös 07. Okt 2016 12:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

update, eftir mánuð í vinnu eru heildarlaunin mín um 650þús fyrir með 2-3 aukavöktum i frí viku. og ég vinn bara dagvaktir. svo já ég varð pínu surprised miðað við það sem ég hef séð og heyrt að launin séu :)
af Hjorleifsson
Mið 17. Ágú 2016 11:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Re: Pælingar varðandi laun hjá Securitas

Öryggisvörður
af Hjorleifsson
Mið 17. Ágú 2016 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Pælingar varðandi laun hjá Securitas
Svarað: 28
Skoðað: 4464

Pælingar varðandi laun hjá Securitas

Sælir/ar
Veit eitthver hvernig launin eru hjá securitas? Eina sem ég finn á netinu er grein frá 2007 og mikið búið að breytast síðan þá reikna ég með :)

Kv. Hjorleifsson
af Hjorleifsson
Mið 24. Feb 2016 18:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Naval Action
Svarað: 5
Skoðað: 1222

Re: Naval Action

bögg