Search found 9 matches

af rikkith
Mán 30. Sep 2013 14:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Hugmyndir um vaktina
Svarað: 37
Skoðað: 3466

Re: Hugmyndir um vaktina

Flott væri að fá "innkaupa körfu" kerfi þar sem þú getur sett saman vél/vélar á vaktinni frá mismunandi verslunum og séð verðið, í stað þess að copy/paste-a linkana af öllum vörunum inn í word skjal og verðið með og leggja saman sjálfur, hentugra og þægilegra kerfi til að gera verð samanbu...
af rikkith
Fim 21. Mar 2013 22:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 120hz og 2ms skjáir
Svarað: 12
Skoðað: 1053

Re: 120hz og 2ms skjáir

120Hz skjári nota allir TN panel þannig svartíminn þeirra er alltaf í kringum 2ms.
af rikkith
Lau 16. Mar 2013 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: I5 3570k Intel HD 4000 spurning
Svarað: 3
Skoðað: 461

Re: I5 3570k Intel HD 4000 spurning

Hérna er umfjöllun um þetta :happy http://hexus.net/tech/reviews/ram/38613-gskill-tridentx-ddr3-2400-ivy-bridge-memory/" onclick="window.open(this.href);return false; hinsvegar athyglisvert að AMD APU græðir á auknum minnis hraða í leikjum http://hexus.net/tech/reviews/cpu/46073-amd-a10-58...
af rikkith
Lau 09. Mar 2013 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hóppöntun frá FrozenCPU
Svarað: 7
Skoðað: 907

Re: Hóppöntun frá FrozenCPU

Hvenæra ætlaru að panta?
af rikkith
Fös 14. Des 2012 20:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec P280 Vatnskæling
Svarað: 9
Skoðað: 1055

Re: Antec P280 Vatnskæling

Garri skrifaði:Kannski bara einfaldara að selja mér kassann (fyrir gott verð) og kaupa sér svona passlegan fyrir tvær custom vatnskælinga kassa kælingu?
Haha, ég elska þennan kassa bara það mikið að ég mun aldrei láta hann frá mér :D
af rikkith
Fös 14. Des 2012 20:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec P280 Vatnskæling
Svarað: 9
Skoðað: 1055

Re: Antec P280 Vatnskæling

Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska? Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo m...
af rikkith
Fös 14. Des 2012 19:57
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec P280 Vatnskæling
Svarað: 9
Skoðað: 1055

Re: Antec P280 Vatnskæling

Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska? Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg Það sem ég var að hugsa með þessari spurningu var hvort það væri nokkuð vitlaust að losa þig við diska bracketið og koma fyrir þykkari radiator að framan eða skera út í botninn og planta honum þar... Vera svo m...
af rikkith
Fös 14. Des 2012 19:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec P280 Vatnskæling
Svarað: 9
Skoðað: 1055

Re: Antec P280 Vatnskæling

AciD_RaiN skrifaði:Hvað ætlarðu að hafa marga storage diska?
Eins og er er ég með 3 sem nægir mér alveg nóg
af rikkith
Fös 14. Des 2012 19:12
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Antec P280 Vatnskæling
Svarað: 9
Skoðað: 1055

Antec P280 Vatnskæling

Sælir Vaktarar Var að spá í að henda upp vatnskælingu í kassann minn sem er eins og sagt Antec P280. En þar sem það er ekki mikið val um staði í kassanum til að setja radiator-a þá var ég að spá í að setja þetta svona upp http://img11.imageshack.us/img11/963/antecp2809b.png Er bara með nokkrar spurn...