Search found 23 matches

af SBen
Sun 25. Ágú 2019 21:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ódýrasta internetið og farsímaáskriftir
Svarað: 5
Skoðað: 3922

Ódýrasta internetið og farsímaáskriftir

Jæja...

Hvar er nú ódýrast að vera. Skiptir einhverju máli hvað maður er því verðin eru svo svipuð........hvernir gengur ykkur að fá einhver tilboð í þessa hluti, netið og farsímann á heimilið með foreldrum og kökkum?
af SBen
Sun 18. Ágú 2019 21:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Míla-Gagnaveitan......hver er að skipta við hvern
Svarað: 10
Skoðað: 4308

Míla-Gagnaveitan......hver er að skipta við hvern

Hvernig er með þessi ljósleiðarafyrirtæki? Hvaða fyrirtæki nota hvort fyrir sig í netáskriftum? Ef ég er með box frá Gagnaveitunni, hvað möguleika hef ég þá varðandi sjónvarp og net?
af SBen
Fim 25. Apr 2019 00:09
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK
Svarað: 12
Skoðað: 2121

Ljósleiðari Milu eða Gagnaveitu RVK

Skiptir einhverju hvort Ljósleiðari er frá Mílu eða Gagnaveitunni? Er ekki hægt að hafa frá báðum aðilum inn í húsið?
af SBen
Mið 28. Nóv 2018 00:21
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?
Svarað: 5
Skoðað: 1145

Sjónvarp gegnum Netið með AppleTV4-er þetta allt frítt og engin áskrift?

Er að reyna að skilja þetta að taka sjónvarp gegnum þessi nýju Öpp. Til dæmis NovaTv og Ruv-appið sem maður getur tekið niður gegnum Apple TV4(á svoleiðis). Þýðir þetta að ég þarf ekkert að kaupa eina eða neina áskrift eða eiga myndlykil frá Símanum eða Vodaphone? Ég er með netið gegnum Gagnaveitubo...
af SBen
Þri 14. Júl 2015 09:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google wallet
Svarað: 1
Skoðað: 377

Google wallet

Get ég notað google wallet til að færa peninga á milli? Ekki með símanum heldur bara gegnum tölvuna. Var eitthvað að reyna að finna út úr þessu?

Sigurður
af SBen
Sun 06. Apr 2014 22:07
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: HDMI-fjöltengi
Svarað: 3
Skoðað: 1356

HDMI-fjöltengi

Hvað á maður að gera ef ekki nægjanlega mörg HDMI-tengi eru á sjónvarpinu. Er til mismunandi HDMI-fjöltengi og eru þau eitthvað misjöfn að gæðum. Er alvega sama hvað er keypt?
af SBen
Sun 24. Nóv 2013 17:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Enterprise hard drive.
Svarað: 4
Skoðað: 863

Re: Enterprise hard drive.

Hvað er SAS interface og hotswap?

Eru þessir diskar t.d. Ólíklegri til að bila eða tapa gögnum, eru til einhverjar rannsóknir varðandi það.

Sben
af SBen
Sun 24. Nóv 2013 16:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Enterprise hard drive.
Svarað: 4
Skoðað: 863

Enterprise hard drive.

Hver er munurinn á þessu og venjulegum diskum á mannamáli, þegar ég googla þetta koma alls konar tæknilegar útskýringar sem ég skil ekki. Eru þeir öruggari og er eitthvað neikvætt við Enterprise hard drive? T.d. Þessi http://www.amazon.com/gp/product/B0090UFNR6/ref=oh_details_o01_s00_i00?ie=UTF8&...
af SBen
Sun 13. Okt 2013 21:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geyma gögn heimilisins
Svarað: 10
Skoðað: 1451

Re: geyma gögn heimilisins

þetta er frábært, búinn að liggja yfir þessu og fyrir helgi vissi ég ekkert hvað NAS væri, aldrei heyrt um það. Nú er málið að fá sér svona NAS græju og backa svo off-site með crashplan og nota til hliðar copy.com. En hvað er hægta sniðugu fídusar eru mögulegir með NAS, get ég tengst utanað frá og h...
af SBen
Sun 13. Okt 2013 16:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geyma gögn heimilisins
Svarað: 10
Skoðað: 1451

Re: geyma gögn heimilisins

Er aðeins að komast nær þessu. Get ég notað svona sem backup? http://www.synology.com/products/product.php?product_name=DS713%2B&lang=enu" onclick="window.open(this.href);return false; þ.e. ef ég nota þetta sem geymslu fyrir öll skjöl á heimilinu og allat tölvur tengdar við frá mismuna...
af SBen
Lau 12. Okt 2013 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: geyma gögn heimilisins
Svarað: 10
Skoðað: 1451

geyma gögn heimilisins

Hvar get ég geymt gögn heimilisins á einfaldan og öruggan hátt. Myndir og skjöl og svona hitt og þetta sem fellur til, er freistandi að geyma þetta online en hvar. Sá eitthvað sem ég get notað heima þráðlaust og datt í hug hvort þetta væri sniugt. http://www.amazon.com/dp/B0047FL85U" onclick=&q...
af SBen
Sun 29. Sep 2013 20:21
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?
Svarað: 6
Skoðað: 1042

Re: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Já takk fyrir svörin en þetta með spanish og US lyklaborð, hverju munar eiginlega, þarf ég ekki hvort eð er að líma íslensku stafina yfir á hvoru tveggja?

sb
af SBen
Fös 27. Sep 2013 23:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?
Svarað: 6
Skoðað: 1042

Kaupa MacBook air í USA-hvað þarf að varast?

Hef hugsað mér að kaupa McBook air í Usa og vantar upplýsingar um það sem þarf að varast. Er eitthvað vesen með lyklaborðið? Einhver var að segja að maður ætti að kaupa með spænsku lyklaborði því það væri eins og það íslenska. Einhver var að tala um þráðlausa netkortið og tíðni??? Hvað er rétt í þes...
af SBen
Þri 24. Sep 2013 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Log Me In
Svarað: 4
Skoðað: 561

Re: Log Me In

get ég tekið yfir windows tölvu með t.d. Ipadinum með þessu. Hver er munurinn þá á Teamvieer og LogmeIn?
af SBen
Þri 24. Sep 2013 21:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Log Me In
Svarað: 4
Skoðað: 561

Log Me In

Er að hugsa um remote control yfir vefinn. Er amatör og því óviss hvaða Log Me In product ég á að nota í þetta?
af SBen
Mið 04. Sep 2013 21:03
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: isdn þráðlaus símstöð til sölu Gigaset 4170
Svarað: 0
Skoðað: 224

isdn þráðlaus símstöð til sölu Gigaset 4170

Til sölu Siemens Gigaset 4170 þráðlaus símstöð. Selst ódýrt
af SBen
Sun 01. Sep 2013 12:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2109

Re: Föst IP tala og 3G router- stillingar

Takk takk takk þetta er komið. en gaman væri að vita af hverju 8.8.8.8 og 8.8.4.4
af SBen
Sun 01. Sep 2013 12:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2109

Re: Föst IP tala og 3G router- stillingar

hvað er þetta 8.8.8.8 og 8.8.4.4?
af SBen
Sun 01. Sep 2013 11:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2109

Re: Föst IP tala og 3G router- stillingar

Takk fyrir þetta arnara, þið eru algerir snillingar. Nú fæ ég ip-töluna til að vera rétta. Þá er næsta vandamál en það er að fá myndavélina til að virka. Hvaða tölu á ég að setja inn í Subnet mask: Gateway: Primary DNS Secondary DNS Er með fasta Ip-tölu á routernum núna og vel fasta ip-tölu inni í m...
af SBen
Lau 31. Ágú 2013 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2109

Re: Föst IP tala og 3G router- stillingar

Ég veit hvað Ip-tölu ég fékk úthlutaða en hún er ekki sama talan og ég fæ ef ég prófa myip. Sem sagt tvær tölur og hvora á ég að nota til að tengjast utan frá?

á ég sem sagt að slá inn þessa tölu sem myip segir mér í browserinn til að fá samband við Ip-cameruna?
af SBen
Lau 31. Ágú 2013 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föst IP tala og 3G router- stillingar
Svarað: 8
Skoðað: 2109

Föst IP tala og 3G router- stillingar

Komið þið sæl Er með vandamál með að tengjast utan að frá í IP-cameru sem ég hef tengda í sveitinni í 3G-router frá Símanum. Er með Huawei 660 router. Get tengst við vélina hér innan húss en fyrir utan á Netinu og í símanum vesen. Var sagt að fá mér fasta Ip-tölu og hef fengið hana frá símanum en þá...
af SBen
Sun 09. Sep 2012 15:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)
Svarað: 6
Skoðað: 1204

Re: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)

Já magnað. Það má þá segja að ég geti ekki aukið hraðann eins og einhverjir eru að gera með Airport router og eru með ljósleiðara frá Gagnaveitu Reykjavíkur. Ég gæti þá alveg eins tengt Airport Express sem access point við hliðina á Símarouternum til að fá sterkara merki en hvíti Thompson routerinn ...
af SBen
Sun 09. Sep 2012 11:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)
Svarað: 6
Skoðað: 1204

Ljósnet Símans-Apple Airport extreme (time capsule)

Er mikið að pæla í airport Extreme sem viðbót við netkerfið. EN hvað get ég fengið út airport Extreme ef ég er með Ljósnet Símans, allar umræður miðast alltaf við Vodafone og leiðbeiningar Einstein.is miðast við þær. Ég er með Thomson tg789vn router og sjónvarpið gegnum hann ásamt neti. Nota þráðlau...