Search found 18 matches
- Mið 01. Okt 2014 07:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eitthvað að Vodafone póstþjóninum ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 458
Re: Eitthvað að Vodafone póstþjóninum ?
jæja það er komið í lag Þetta hefur verið eitthvað tilfallandi hjá þeim
- Mið 01. Okt 2014 02:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eitthvað að Vodafone póstþjóninum ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 458
Eitthvað að Vodafone póstþjóninum ?
Síminn minn kemur með þessi skilaboð " Server password has been changed. Input the changed password ? Ég hef engu breytt og reyndi að skrá mig inn á vefnum og það er ekki hægt ... Þið sem eruð hjá Vodafone ,komist þið í póstinn ykkar ?
- Mið 09. Apr 2014 01:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ntp attack ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 730
Re: Ntp attack ?
Og slekk á netinu í nótt ! :/
- Mið 09. Apr 2014 01:41
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ntp attack ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 730
Re: Ntp attack ?
Ég held að þetta sé ekki beint að mér ? Er þetta ekki random attack ? Ip talan verður hreinsuð og Þeir ætla að fylgjast með tengingunni út mánuðinn ,það verður ekki meira auka gagnamagn skilst mér :) Ég hef ekki haft tíma í kvöld til að lesa allan linkinn hér að ofan en langar að skilja þetta betur ...
- Mið 09. Apr 2014 00:01
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ntp attack ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 730
Re: Ntp attack ?
Takk fyrir upplýsingarnar .Úff það er ferlegt að það sé svona einfalt að notfæra sér þetta :/Hvernig er hægt að verjast þessu ? Gott að vita að þetta hafi ekkert með búnaðinn minn að gera .Mér brá mikið að sjá að gagnamagns kvóti mánaðarins fór á einum klukkutíma Og svo fór að hlaðast inn sjálfvirkt...
- Þri 08. Apr 2014 23:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Ntp attack ?
- Svarað: 7
- Skoðað: 730
Ntp attack ?
Getið þið frætt mig um hvað það er ? Mér skilst á vodafone að ég hafi orðið fyrir svoleiðis árás . Á klukkutíma fór gagnamagnið hjá mér í 500 Gb .. og næsta dag rauk það upp um 100 í viðbót ..
Er það routerinn sem er brotist inn í ?
Er það routerinn sem er brotist inn í ?
- Þri 21. Jan 2014 18:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
- Svarað: 383
- Skoðað: 28920
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Þetta eru mest teiknimyndaþættir og nokkrir Breaking bad . það er ekki eins og þeir sèu í jólafríi og hafi ekkert annað að gera þetta er allavega tvöföld aukning frá því í nóv.
- Þri 21. Jan 2014 17:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
- Svarað: 383
- Skoðað: 28920
Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Èg hef líka tekð eftir aukningu búin að vera að þurfa að stækka pakkann síðastliðna mánuði .Svo fèkk èg ljósnet í des og stækkaði í 250 gb í leiðinni . Var núna að skoða janúar og þetta er meira enn nokkru sinni . Við erum ekki að downloada mikið en strákarnir mínir 3 eru í net leikjum eins og leagu...
- Þri 21. Jan 2014 16:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]Acer aspire 7745G 3 áraHÆTTURVIÐ.pantahluti
- Svarað: 2
- Skoðað: 299
Re: [TS]Acer aspire 7745G 3 ára.ódýrt
Hvaða verðhugmynd ertu með ?
- Lau 18. Jan 2014 18:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: AMD borðtölva til sölu, Allt selt nema 3D gleraugu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1280
Re: Öflug AMD borðtölva til sölu eða skipti á Fartölvu
Èg er að leita að tölvu fyrir son minn, væri gott að fá einhverja verðhugmynd ?
- Lau 21. Des 2013 14:37
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Iphone 4 ios7
- Svarað: 12
- Skoðað: 1327
Re: Iphone 4 ios7
Skil þig , er með Iphone 4 og þetta er ekki sami síminn lengur :/ Er engin leið að færa hann til baka í Ios 6 ? Èg er farin að hugsa um að fá mèr annann síma . Það er kanski markmiðið hjá þeim ?
- Lau 21. Des 2013 14:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Fartölva | C2D 2.2Ghz | 15" GF8400m | 30k
- Svarað: 4
- Skoðað: 374
Re: [TS] Fartölva | C2D 2.2Ghz | 15" GF8400m | 30k
Hvað er hún gömul og hvað er upplausnin í skjánum ?
- Þri 14. Ágú 2012 17:25
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég var búin að svara hér á Laugardaginn en það hvarf ? Mér finnst upplausnin skipta miklu máli og var eiginlega komin á að kaupa Asus tölvuna frá computer.is en googlaði hana og hún er að fá semi umsögn og pirring yfir lyklaborðinu , þannig að ég hætti við . Takk líka fyrir punktinn með þjónustuverk...
- Lau 11. Ágú 2012 00:50
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Þakka ykkur fyrir góð svör og ráð ,ég er enn að velta þessu fyrir mér :/ Ég var að vísu mjög hrifin af þessum hjá Boðeind langar í þá dýrari en er að reyna að halda mig sem næst 200 k Hvernig hafa Sony tölvurnar reynst ? Varðandi gæði og endingu ? Var að skoða þessa ,hún er með mjög góða upplausn og...
- Mán 23. Júl 2012 09:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Hafa þær verið að bila ? Ég hélt að þær væru ágæta endingu :/ En Asus þá ? Mig langar í nokkuð áreiðanlega tölvu og var búin að lesa að þessar væru með lága bilanatíðni . Svo hef ég líka verið að hugsa um Think Pad en ekki fundið með svipaða á þessu verði . Fyrir utan að ég hef áhyggjur af gæðunum þ...
- Mán 23. Júl 2012 03:20
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ps. Strákarnir mínir eru búnir að hertaka borðtölvurnar undir leiki þannig að ég þarf eina persónulega og færanlega fyrir allt mitt stuff og geta tengt við flatskjáinn líka
- Mán 23. Júl 2012 03:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Re: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Svona alhliða geta horft á myndir í góðum gæðum convertað og klipt osfr. , þarf líka að höndla photoshop osfr . Er líka mikið á netinu bæði í afþreyingu og upplýsingaleit . Er oft með margt í gangi í einu , er svona multitasking manneskja Tölvan verður mest heima þannig hún má vera stór
- Mán 23. Júl 2012 02:06
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
- Svarað: 20
- Skoðað: 1679
Fartölvuval Toshipa eða Asus , vantar öfluga og góða
Ég er að leita að öflugri fartölvu fyrir eitthvað í kring um 200 þús og er að reyna að velja á milli Toshipa og Asus .Mér datt í hug að fá ráð hjá ykkur snillingunum :) Þetta eru tölvurnar sem mér líst best á : http://www.tolvulistinn.is/vara/25316" onclick="window.open(this.href);return f...