Search found 14 matches
- Sun 28. Maí 2017 13:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Airbag Error Skoda Octavia
- Svarað: 5
- Skoðað: 831
Re: Airbag Error Skoda Octavia
Sendu mér mail aron@113.is á tölvu sem getur hreinsað þetta, Getur fengið að hitta á mig og græja þetta frítt ef þú ert í bænum. Þó að maður lagi villuna í Airbag kerfum slokknar það venjulega ekki af sjálfusér. Því þarf nánast alltaf að tengja hann við bilanagreiningar tölvu og eyða út villunni sem...
- Mán 16. Jan 2017 20:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Unifi airfiber sendar
- Svarað: 17
- Skoðað: 1782
Re: Unifi airfiber sendar
Ég bjó til búnað til að senda 4g um 2 km. Notaðist við Nanobeam og svínvirkar.
- Mán 10. Okt 2016 09:39
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Pepsi kælir til sölu
- Svarað: 10
- Skoðað: 1413
Re: Pepsi kælir til sölu
Sæll,
Skal taka kælinn á 20.000 í dag
Hvað segiru?
Skal taka kælinn á 20.000 í dag
Hvað segiru?
- Mán 23. Maí 2016 13:27
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?
- Svarað: 5
- Skoðað: 701
Re: 365 - breyta router frá ljosleiðara yfir i ljosnet. stillingar?
Sæll,
Þetta er ekki VDSL router og getur þú þess vegna ekki notað hann nema í samfloti með þeim router sem þú getur fengið frá þjónustuaðilanum.
Þetta er ekki VDSL router og getur þú þess vegna ekki notað hann nema í samfloti með þeim router sem þú getur fengið frá þjónustuaðilanum.
- Fös 20. Maí 2016 10:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Smá 1984 DNS hjálp? :)
- Svarað: 1
- Skoðað: 398
Re: Smá 1984 DNS hjálp? :)
Sæll,
Þetta á að koma sjálfkrafa inn hjá þeim þegar lénið stofnast í DNS.
Ef ekki þá myndi ég bara eyða léninu (muna að copy/a A færsluna sem bendir á serverinn sem síðan er hýst á).
Stofna svo lénið aftur og þá koma MX færslurnar Default. En þær ætti nú að vera það nú þegar.
Kv.
Aron
Þetta á að koma sjálfkrafa inn hjá þeim þegar lénið stofnast í DNS.
Ef ekki þá myndi ég bara eyða léninu (muna að copy/a A færsluna sem bendir á serverinn sem síðan er hýst á).
Stofna svo lénið aftur og þá koma MX færslurnar Default. En þær ætti nú að vera það nú þegar.
Kv.
Aron
- Sun 06. Des 2015 14:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: MacBook Pro 15" Retina 2013
- Svarað: 0
- Skoðað: 243
MacBook Pro 15" Retina 2013
Er með til sölu MacBook Pro 15" retina keypt í Desember 2013. Vélin er mjög vel með farin og virkar ótrúlega vel. Örgjörvi: 2,4 GHz Turbo boost í 3,4 GHz i7 Minni: 8GB Diskur: 256GB Flash Skjákort: GeForce GT 650M* 1GB Nánari upplýsingar hér: http://www.everymac.com/systems/apple/macbook_pro/sp...
- Fös 13. Mar 2015 09:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ertu sátt(ur) við skjáina þína?
- Svarað: 21
- Skoðað: 2021
Re: Ertu sátt(ur) við skjáina þína?
Keypti mér um daginn Dell UltraSharp (3440x1440) 34" er alveg að fíla hann í botn, án efa besti skjár sem ég hef átt, Mæli eindregið með honum ef þú fílar wide skjái.
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
https://www.advania.is/vefverslun/vara/ ... dur-skjar/
- Sun 30. Nóv 2014 15:11
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
- Svarað: 55
- Skoðað: 7005
Re: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
Bara allt sjónvarpsefni yfir höfuð, live sports og svo þætti og bíómyndir. Alveg endalaust af efni á SKY-inu.
- Fös 28. Nóv 2014 18:55
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
- Svarað: 55
- Skoðað: 7005
Re: gervihnattadiskaþráður
Sælir Hjá hvaða þjónustuaðila eru þið hjá? Hvernig stöðvapakka eru þið með og hvað kostar það á mánuði? Ég hef verið að spá í að fá mér disk eftir að ég hætti með allt hjá Símanum. Sæll, Ég er sjálfur með CCcam og tengist í gegnum þjónustu sem er í boði á fastcccam.com, borga sirka 1200 kr. á mán (...
- Fös 28. Nóv 2014 18:36
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Gervihnattabúnaðar þráðurinn.
- Svarað: 55
- Skoðað: 7005
Re: gervihnattadiskaþráður
Sæll,
Það verður fróðlegt að sjá hversu margir hér eru með disk.
Ég er sjálfur með disk stilltan á Astra2 28.2e, svo er ég með Dreambox DM 800 HD, svinvirkar og er algjör snilld.
Hinsvegar er SKY búnir að ná að cutta út flest allar HD stöðvarnar á Card Sharing.
Það verður fróðlegt að sjá hversu margir hér eru með disk.
Ég er sjálfur með disk stilltan á Astra2 28.2e, svo er ég með Dreambox DM 800 HD, svinvirkar og er algjör snilld.
Hinsvegar er SKY búnir að ná að cutta út flest allar HD stöðvarnar á Card Sharing.
- Lau 04. Okt 2014 16:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Símafélagið
- Svarað: 9
- Skoðað: 1122
Re: Símafélagið
Þetta kom frá þeim í gærkvöldi. From: Örn Arnarson Sent: 3. október 2014 23:35 To: noc@simafelagid.is Subject: Bilun í neti Símafélagsins Góða kvöldið, Það er einhver bilun í neti Símafélagsins sem hefur veruleg áhrif á umferð inn og út frá Íslandi. Verið er að kanna málið. Tími 23:20 þar til viðger...
- Mið 02. Júl 2014 11:18
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: seldur Airport Extreme Time Capsule 1 TB (A1254)
- Svarað: 4
- Skoðað: 643
Re: TS Airport Extreme Time Capsule 1 TB (A1254)
Búinn að senda þér skilaboð
- Mán 24. Mar 2014 15:44
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Eru einhverjir Dreambox eigendur hér?
- Svarað: 43
- Skoðað: 12773
Re: Eru einhverjir Dreambox eigendur hér?
Ég þekki þetta mjög vel, sendu mér mail á aron@icemoto.is og ég skal reyna að aðstoða þig eitthvað.
Kv.
Aron
Kv.
Aron
- Fim 03. Maí 2012 01:41
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul
- Svarað: 5
- Skoðað: 578
Alienware MX 11 Fartölva - 1. mánaðar gömul
Er með til sölu Alienware MX 11 fartölvu aðeins mánaðargömul og var hún keypt hjá Advania. Upplýsingar um tölvuna: Intel Core i5 2637M (1.7GHz, 4MB, Dual Core) 4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x4GB) 11.6" HD (1366x768) WLED TrueLife skjár 650GB 7200rpm Serial ATA harður diskur Windows 7 Home Pre...