Search found 162 matches
- Fös 04. Júl 2014 11:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti
- Svarað: 18
- Skoðað: 1703
Re: 27" 1440p 60Hz vs. 24" 1080p + GTX 770/780/780 Ti
Var með sömupælingu fyrir nokkrum mánuðum.. Spurði hér hvort væri að fara henta leikja spilun minni betur. Allir virtust vera á báðum áttum, svo fékk ég smá tilboð frá tolvutek í 1440p skjá þannig ég keypti hann. Aldrei verið jafn sáttur með skjá áður
- Mið 12. Mar 2014 00:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Samsung Galaxy s5
- Svarað: 26
- Skoðað: 1904
Re: Samsung Galaxy s5
Ég átti s4 og skipti yfir í Nexus5 en langar smá að fara í s5 þar sem ég er svo veikur fyrir að prófa allt, en mér finnst hann svo miklu ljótari en en s4.. Langar að prófa nýjan síma en er ekki viss hvort s5 sé alveg það sem mig langar
- Fim 06. Mar 2014 23:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýr Skjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 865
Re: Nýr Skjár
Takk fyrir góð svör, hef reyndar ekki prufað svona 120-144hz skjá og er soldið smeikur við að prófa:P En ég er því sem næst hættur að spila FPS leiki, er að spila smite, eso-beta og dota 2 núna þannig ég veit ekki. http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=61&product_id=108&qu...
- Fim 06. Mar 2014 02:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýr Skjár
- Svarað: 7
- Skoðað: 865
Nýr Skjár
Sælir. Er að skoða mér nýjan skjá sem ég er að fara kaupa í næsta mánuði og væri til einhver oppinions.. Hann verður að vera 27" og má ekki kosta meira en 80-85þús. Að sjálfsögðu má hann kosta meira ef hann er virkilega og ég meina virkilega þess virði. Er frekar mikill gamer og næstum því 85% ...
- Lau 18. Jan 2014 07:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
- Svarað: 17
- Skoðað: 1499
Re: Fékk frían drykk á barnum, gerist það oft?
Fæ mjög oft frían bjór hér fyrir norðan, þar sem ég er matreiðslunemi og held staðnum aðeins lengur opnum (eða allavega eldhúsinu) fyrir barþjón á staðnum.
- Þri 31. Des 2013 08:07
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition
- Svarað: 26
- Skoðað: 7576
Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition
Geðveikt kort (öfund)... En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/ Hahaha! no offence taken, það er alltaf á dagskrá að fara að reyna að gera þetta almennilega, næ ekki að loka panelinu hinummegin á kassanum almennilega fyrir köplum! Lenti í því með gömlu tölvu...
- Þri 31. Des 2013 00:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition
- Svarað: 26
- Skoðað: 7576
Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition
Geðveikt kort (öfund)...
En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/
En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/
- Mán 30. Des 2013 05:00
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: hvítur nexus5??
- Svarað: 2
- Skoðað: 489
hvítur nexus5??
Sælir, Er búin að vera að skoða og ég finn hvergi á netinu 32gb hvíta útgáfu af Nexus 5? vitleysa í mér eða þarf ég að panta að utan ef ég vill slíkan?
- Lau 09. Nóv 2013 20:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Jæja.. Allt dótið sem ég er búin að kaupa kom í hús í dag! get ekki sagt að ég hafi átt leiðinlegan dag við að púsla :P http://mynda.vaktin.is/image.php?di=SMKY Allt komið í :D http://mynda.vaktin.is/image.php?di=RNLI Specs: Case: Corsair Obsidian 550D CPU: intel i7-3770k Motherboard: ASRock Z77 OC ...
- Lau 09. Nóv 2013 00:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Djöfull eruði grillaðir.. þegar ég skrifaði "go bananas" þá meinti ég ekki 100+ þús í skjákort og eiga líka eftir að kaupa 5x viftur og ssd.... haha Var nú kannski að meina 760 og 250gb ssd samsung.. lookar ekki það cheap og þá fer ég samt góðan 100þúsund yfir start budget ps. hendi inn my...
- Mið 06. Nóv 2013 18:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Það sem komið er: Turn - Corsair Obsidian 550D, Keyptur af vaktara 28.000kr. CPU - intel i7-3770k, keyptur af vaktara Móðurborð - Asrock z77 OC Formula, Keypta af vaktara ásamt cpu 70.000kr. Ram - Corsair 1866MHz 8GB Vengeance 16.950kr. OS - Windows 8 Pro 19.750kr. PSU - 750W Corsair RM searies 25.9...
- Fim 17. Okt 2013 00:50
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
- Svarað: 177
- Skoðað: 16681
Re: useless en ógeðslega ávanabindandi leikur!
áhvað að selja alla lawyers og kaupa eins mikið rival cartels og ég gæti.. Eina leiðinn til að hætta!
- Sun 13. Okt 2013 12:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Fjármagna næsta verkefni!!!
- Svarað: 3
- Skoðað: 799
Re: Fjármagna næsta verkefni!!!
Microlab M-113dori skrifaði:Hvaða tegund eru þessir hátalarar?
- Lau 12. Okt 2013 00:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Er ekki mjög lítið point að fara yfir 1600mhz nema þú sért að keyra AMD APU á vélinni með ekkert GPU? ég hef keyrt mín 1600 Mhz á 1.65 V á 8.8.8.22 timing ... ég hef líka keyrt þau á 2133 Mhz á 12.13.12.32... og nákvæmlega sama FPS í leikjum.. alveg uppá ramma ! málið er bara hærri Mhz = slakari ti...
- Fim 10. Okt 2013 00:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Búin að panta Corsair Vengence 8GB 1866 mz held ég að þau séu.. held að það sé alveg nóg fyrir migMinuz1 skrifaði:2133Mhz minni, ekki 1600Mhz
- Mið 09. Okt 2013 09:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Sömu headphones og ég er með, nema mín eru þráðlaus.. Dúndur góð! [/quote]Output skrifaði:Vinur minn á Corsair vengance 1500 (Man ekki alveg hvað þau heita) og hann mælir með þeim.
Þannig Vengance 2000 eru eins og 1500 nema 2000 eru þráðlaus og eru þessvegna tíu þúsund krónum dýrari?
- Þri 08. Okt 2013 18:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Planið er semsagt svona Það sem er komið í hús er: i7 3770k ASrock z77 OC formula Corsair Obsidian 550D Corsair H100i Closed Loop Win8 Pro. Það sem á eftir að kaupa er: Corsair 1866MHz 8GB (2x4GB) Vengeance 2TB Seagate SATA3 7200rpm 64MB 250GB Samsung 840 EVO 540MBs/520MBs PNY NVIDIA GeForce GTX760 ...
- Þri 08. Okt 2013 09:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Fjármagna næsta verkefni!!!
- Svarað: 3
- Skoðað: 799
Re: Fjármagna næsta verkefni!!!
Sennheiser og Philips skjárinn er selt og fer í póst núna eftir hádegi
- Fim 03. Okt 2013 00:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Ég var að spá hvort http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_34&products_id=7421" onclick="window.open(this.href);return false; Þessi aflgjafi væri nægu öflugur til að halda uppi gtx 760, i7 3770k, ASrock z77 oc formula og h100i.. Ásamt ssd Er að leita mér af mjög ódýrum en samt áre...
- Mið 02. Okt 2013 23:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Fjármagna næsta verkefni!!!
- Svarað: 3
- Skoðað: 799
Fjármagna næsta verkefni!!!
Sælir. Ég er núna harðáhveðinn í að klára þetta leikjatölvu project en þar sem ég er fátækur matreiðslunemi þá þarf ég að fjármagna það einhvernveginn. Er með eftirtalda hluti til sölu! Microlab speakers 2.1. Einfaldir og ágætis hátalarar sem hafa reynst mér mjög vel, ekki í ábyrgð. 3.000kr Philips ...
- Þri 03. Sep 2013 19:46
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [Selt] Svört Playstation 3 Super Slim 500GB
- Svarað: 10
- Skoðað: 1096
Re: [TS] Svört Playstation 3 Super Slim 500GB
Var í BT í gær og minnir að ég hafi séð hana þar á 48þús.. er ekki að segja að það sé satt en minnir að hún hafi verið á það... annars er ég með smá áhuga en vill ekki vera kaupa ps3 ef hún verður tilgangslaus eftir smá þegar ps4 er kominn út...
- Fös 30. Ágú 2013 09:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Takk fyrir þessar uppástungur :D Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan.. Já, ég setti þennan turn inn bara útaf því að hann er alveg ágætur og ódýr. Vildi hafa meira $ eftir því að ég var ekki viss um hvort að þú þurftir skjá eð...
- Fim 29. Ágú 2013 23:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Re: Ráð fyrir góða leikjavél
Takk fyrir þessar uppástungur
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
Held ég taki þennan ssd og mögulega PSU en ég ætla að bíða aðeins með skjá. langar í flottari turn en þennan..
- Fim 29. Ágú 2013 22:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráð fyrir góða leikjavél
- Svarað: 35
- Skoðað: 3579
Ráð fyrir góða leikjavél
Sælir. Ég er með verkefni sem ég er að vinna að núna og mun gera næstu 2mánuði. En það er ný leikjavél. Ég er búin að kaupa móðurborð og CPU en ég keypti notað hérna af vaktara, ég er líka búin að kaupa CPU kælingu en ég bara get ekki áhveðið með rest!! Er að tala um allan pakkann, kassa,skjákort,ss...
- Fös 26. Júl 2013 00:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Corsair Vengeance 2000 mögulega til sölu
- Svarað: 12
- Skoðað: 800
Re: Corsair Vengeance 2000 mögulega til sölu
Skipti á Sennheiser RS170. keypt í mars og lítið sem ekkert notuð? Nei takk, ég skoðaði þau þegar mig vantaði headphones og IMO þá leyst mér ekkert á þau. :catgotmyballs Oh well. Allavega þrusu headsett. Vantar einhver í svipuðum gæðaflokki,þráðlaus og með micen langaði bara að setja þetta á borðið...