Search found 3 matches
- Fim 14. Okt 2004 12:33
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1421
melkorkur
Þetta er ekki að virka, þrátt fyrir að ég hafi fylgt leiðbeiningunum. En takk samt...
- Þri 12. Okt 2004 23:45
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1421
Melkorkur
Ég reyndi það, en samt hélt tölvan áfram að bögga mig með sama messagi. Ég fór meira að segja í "help and support center" dæmið og reyndi að breyta einhverju þar en samt virkaði þetta ekki. Getur verið að af því að ég er á lappa virki þetta ekki? Mér dettur allaveganna ekkert í hug af hverju þetta v...
- Mán 11. Okt 2004 22:20
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?
- Svarað: 15
- Skoðað: 1421
Hvernig get ég installað gömlum leikjum í Xp pro?
Ég á í nokkuð miklum vandræðum með þetta bévítans XP Pro. Ég er hér með marga gamla og góða leiki, svosem Baldurs Gate 1 sem ég ætlaði að reyna að setja inn á tölvuna mína, en þegar ég ýtti á install í autoruninu þá kom bara eitthvað message sem á stóð "C:\WINDOWS\SYSTEM32\AUTOEXEC.NT. The system fi...