Fann lausn á viftunni... Hef greinilega ekki skoðað biosinn nógu vel eftir að ég resettaði honum. Viftan var stillt á "turbo" stillingu.
En ég var byrjaður að fá BSOD... meldingarnar úr þeim bentu á SSD. Ég uppfærðu firmware fyrir SSd diskinn og er búinn að formatta. Ekki lent í veseni ennþá ...
Nei ekki skjákortið. Búinn að prófa annað og sama vandamál. Kemur bara no signal þegar ég ræsi vélina.
Hef tekið eftir því að örgjörvaviftan fer að snúast hraðar en hún hefur verið að gera. Semsagt ég ræsi vélina og viftan snýst á eðlilegum hraða en svo eftir svona 5 sek fer hún að snúast hraðar ...
Byrjaði fyrir ca. mánuði síðan að þegar ég spila Diablo3. Leikurinn byrjar að lagga það mikið að stundum dett ég út úr honum í windows, stundum lagast það eftir svona 10sek og allt í lagi eftir það þangað til næsta lagg kemur sem er frekar random. Svo um daginn eftir eitt svona laggspike prófa ég ...
Ég spilaði heilt round af metro 64manna... 1500 tickets. Byrjaði ekki að hökta en ég kíkti á HW monitor og það hæsta sem hitastigið fór upp í var 79°c á einum core. Hinir voru 76° og 2 á 77°.
Er að lenda í því að eftir að vera búinn að spila BF3 í smá tíma (misjafnt hvað lengi), þá fer leikurinn að hökta þannig að leikurinn er gjörsamlega óspilandi. Hef lent í þessu líka í ARMA2.
Ég prófaði að recorda þegar ég byrjaði að lagga, en þegar ég skoðaði vídjóið eftir að ég quittaði leikinn þá ...