Search found 2 matches

af Spurning
Mið 18. Jan 2012 00:34
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vandamál með að ná hljóði úr gömlu sjónvarpi í heimabíó
Svarað: 7
Skoðað: 667

Re: Vandamál með að ná hljóði úr gömlu sjónvarpi í heimabíó

Gæti trúað að það sé vandamálið, þ.e. að þetta séu bara inn-tengi í hljóði. Ég er ekki með týpunúmerið á tækinu núna þar sem ég er ekki heima við. Get eflaust grafið það upp þegar heim er komið. En tækið er orðið 9-10 ára og var keypt ódýrt í Elko á sínum tíma.

Ég nota það til að horfa á sjónvarp ...
af Spurning
Þri 17. Jan 2012 18:47
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Vandamál með að ná hljóði úr gömlu sjónvarpi í heimabíó
Svarað: 7
Skoðað: 667

Vandamál með að ná hljóði úr gömlu sjónvarpi í heimabíó

Mig langar til að heyra í heimabíóinu þegar ég horfi á sjónvarpið. Hvernig er best að tengja þetta saman þannig að allt virki sem best?

Ég er með gamalt Thomson-sjónvarp (veit það sökkar en nýtt sjónvarp er ekki á budgeti fyrr en í haust). Það hefur nánast engar tengingar, þ.e. aðeins scart-tengi ...