Search found 1 match

af Indigo X
Þri 09. Des 2014 00:21
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Kominn með] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni
Svarað: 3
Skoðað: 595

Re: [ÓE] Góðri uppfærslu - móðurborði, örgjörva og minni

Ég er með Gigabyte P55M-UD2 DDR3 móðurborð.
Intel Core i5-750 örgjörvi
12 GB af innra minni.

Það eru ekki hdmi eða spdfi plug á móðurborðinu.
En ég á að eiga skjákort sem er með fullt af tengimöguleikum sem getur fylgt með.

40 þúsund með skjákortinu.
35 þúsund án þess