Search found 1567 matches

af Xovius
Þri 06. Júl 2021 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina
Svarað: 11
Skoðað: 2172

Re: island.is ökuskírteni setur kerfið á hliðina

Þetta er smá klúður! En er þetta ekki óþarfi? Þessi rafrænu skilríki virka bara hérlendis eftir því sem ég best veit og þau eru fyrst og fremst ætluð til að staðfesta það að maður hafi réttindi til að stjórna ökutæki. Af hverju er manni ekki bara flett upp eftir kennitölu ef lögreglan vill staðfest...
af Xovius
Fim 01. Apr 2021 20:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB
Svarað: 102
Skoðað: 10799

Re: Vaktin gefur eitt RTX 3060 12 GB

Mynd
af Xovius
Mið 24. Mar 2021 20:59
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Virkar umræður
Svarað: 67
Skoðað: 14377

Re: Virkar umræður

Þetta er snilldar breyting. Myndi alls ekki vilja missa söluþræðina af forsíðunni en það er fínt að aðskilja þá frá umræðuþráðum.
af Xovius
Mið 24. Mar 2021 19:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: endurvinnslu þjónustan hjá Elko/tölvutek - hefur einhver reynslu?
Svarað: 4
Skoðað: 1322

Re: endurvinnslu þjónustan hjá Elko/tölvutek - hefur einhver reynslu?

Ef tækin virka geturðu yfirleitt fengið meira fyrir þau ef þú selur þau sjálfur. Ef ekki þá geturðu samt fengið einhverja þúsundkalla ef þetta er eitthvað semi-nýlegt eða apple tæki.
af Xovius
Þri 16. Mar 2021 16:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Steam account - selst hæstbjóðanda
Svarað: 11
Skoðað: 1219

Re: [TS] Steam account - selst hæstbjóðanda

5.000kr
af Xovius
Lau 31. Okt 2020 20:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH
Svarað: 15
Skoðað: 2019

Re: [TS] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH

olihar skrifaði:Er Thunderbolt?
Nei, hérna er nákvæmari spekkalýsing frá Lenovo:
https://psref.lenovo.com/syspool/TempFi ... 311611.pdf
af Xovius
Lau 24. Okt 2020 14:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH
Svarað: 15
Skoðað: 2019

Re: [TS] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH

Jæja, 160.000kr einhver? :P
af Xovius
Mán 12. Okt 2020 15:08
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 37
Skoðað: 5752

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Hef farið með bílinn tvisvar til @littli-Jake eftir þessa auglýsingu hérna og hef verið mjög sáttur með bæði þjónustu og verð.
Fær tvímælalaust mín meðmæli.
af Xovius
Mán 28. Sep 2020 15:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH
Svarað: 15
Skoðað: 2019

Re: [TS] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH

mr.scrap skrifaði:Hvað hæsta boð sem þú hefur fengið ?
Það hefur bara enginn verið nógu djarfur til að bjóða...
af Xovius
Mið 02. Sep 2020 17:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH
Svarað: 15
Skoðað: 2019

Re: [TS] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH

Þarf að losna við þessa sem fyrst, hendið til mín dónatilboðum.
af Xovius
Fös 28. Ágú 2020 21:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH
Svarað: 15
Skoðað: 2019

[SELT] Leikjafartölva - Lenovo Legion Y540-15IRH

SELT Til sölu - Lenovo Legion Y540-15IRH Keypt í lok Maí á þessu ári og enn í ábyrgð (Nóta fylgir). Verðhugmynd - 180.000kr Verðlöggur velkomnar en vélin er lítið notuð, 3 mánaða gömul. Betri útgáfan af https://elko.is/tolvur/fartolvur/lenovo-legion-5-15-6-leikjafartolva-le81y6001umx Spekkar Örgjör...
af Xovius
Þri 03. Mar 2020 13:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans
Svarað: 16
Skoðað: 2738

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Aimar skrifaði:Hvað a þa að gera með morg sjónvarp i sama husi?
Þú getur verið með nokkra myndlykla eða appið á 5 mismunandi tækjum á sömu tengingu.
af Xovius
Þri 03. Mar 2020 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans
Svarað: 16
Skoðað: 2738

Re: Stöð 2 hættir á myndlyklum Símans

Er að vinna hjá Sýn og skila þessum skilaboðum frá kollega mínum sem er ekki með account hér. "Sæll Hargo, ég heiti Guðmundur og starfa fyrir Stöð 2. Ég hef upplýsingar sem tengjast fyrirspurninni sem ég kynni illa við að liggja bara á svo ég kem þeim á framfæri: Hérna gætir ákveðins misskilnin...
af Xovius
Þri 04. Feb 2020 19:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980
Svarað: 3
Skoðað: 728

Re: [TS] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980

Þessi er mögulega dottin í partasölu, móðurborð, vinnsluminni og örgjörvi sennilega farin.
af Xovius
Mán 03. Feb 2020 20:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980
Svarað: 3
Skoðað: 728

Re: [TS] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980

Gleðilegann mánudag
af Xovius
Lau 01. Feb 2020 02:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Lokun koparsímkerfisins
Svarað: 34
Skoðað: 9825

Re: Lokun koparsímkerfisins

Gamla POTS kerfið er er orðið lélegt og óþarflega dýrt í viðhaldi. Öryggiskerfi og öryggishnappar, sem er í raun langstærstur meirihluti af því sem eftir er á því er að færast yfir á GSM kerfið, það veitir meiri stöðugleika. Vissulega eru einhver svæði þar sem gsm samband er lélegt, þó það séu hverf...
af Xovius
Fös 31. Jan 2020 19:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980
Svarað: 3
Skoðað: 728

[SELT] Leikjatölva - i7-7700K og Asus STRIX GTX980

Er með þennan glæsilega turn til sölu. Intel Core i7-7700K @ 4.2GHz örgjörvi MSI Z270 Tomahawk MS-7A68 móðurborð 16GB - Corsair Vengence DDR4 3200MHz vinnsluminni Corsair CX750M aflgjafi Coolermaster Hyper 212 Örgjörvakæling Nvidia GeForce GTX 980 Asus STRIX skjákort Corsair Force LE 500GB SSD WD Bl...