Search found 1 match

af anitarosp
Fös 28. Okt 2011 18:26
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?
Svarað: 6
Skoðað: 1084

Tengja Hd sjónvarp ---> HD heimabíó ----> Amino HD ?

Halló, Ég er í þvílíkum vandræðum. Ég er með HD sjónvarp, HD heimabíó og var að fá mér nýja HD Amino myndlykilinn frá vodafone og ég get ekki tengt þetta allt saman. Einhverjar hugmyndir?

hér eru myndir af teingingunum :)

Myndlykillinn:
http://i44.tinypic.com/2cyqmna.jpg

Heimabíóið:
http://i41 ...