Search found 2 matches

af avalean
Mið 08. Sep 2004 16:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 45þús króna skjákortin eru að verða úreld...
Svarað: 6
Skoðað: 926

afhverju ætti maður að fá sér þessi "uber" kort þegar það eru fáir leikir sem styðja tæknina sem þau bjóða uppá.

HL2 Tæknin virkar á 5700 kortum fullvel og eru þessi 6000+ kort bara að búa undir leiki einsog Unreal 3. Maður hefur ekkert við þetta að gera. Redda sér bara fínu korti og góðum örgjörva ...
af avalean
Mið 08. Sep 2004 16:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fríi forrita þráðurinn
Svarað: 100
Skoðað: 95068

free forrit

Hér eru þau sem ég hef rekist á í gegnum tíðina.

Daemon Tools - Frábær CD Rom Emulator

Vantar SS.

--

T Clock Mjög gott forrit til að edita start takkan og aðra taskbar items.

http://homepage1.nifty.com/kazubon/tclocklight/tclocklight.png

--

Nvu Web Editor sem hannar eftir vef stöðlum ...