Search found 7 matches

af EthereaL
Fim 23. Sep 2004 16:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rig þráðurinn
Svarað: 813
Skoðað: 170752

Hmmjá ?

Eins og stendur er ég með í gangi ... Móðurborð: Gigabyte GA-7NNXP Örri: AMD 3000+ Barton Örgjörvakæling: ThermalRight SLK-900A Heatsink + Vantec Tornado 92" Skjákort: MSI 4200Ti / Eitthvað sjónvarpskort sem ég man ekki nafnið á Hljóðkort: Onboard Nvidia Soundstorm thingy Minni: 2x256 Kingston Hyper...
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 22:42
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
Svarað: 394
Skoðað: 52376

Moi; 3DMark2001 ... 14971

Windows XP SP1 + DirectX 9.0b
Gigabyte GA-7NNXP
AMD Barton 3000+ @ 2090
Kingston HyperX Dual-C (2x256)
MSI 4200ti
Seagate Barracuda SATA 200gb
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 22:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP
Svarað: 21
Skoðað: 1387

Jamm athugaði það og athugaði það svo aftur og fékk svo álit hjá fróðari manni og það virðist vera í góðu lagi með magnið af kælikremi,ég er nefnilega búinn að yfirfara held ég allt sem mér mögulega datt í hug og allt sýnist vera í góðu lagi, sooo weird
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 20:26
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP
Svarað: 21
Skoðað: 1387

Að Prescott undanskildum að sjálfsögðu ? :P
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 20:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP
Svarað: 21
Skoðað: 1387

Finnst þetta samt frekar furðulegt því vinur minn er með samskonar borð, örgjörva og viftu og hann er í kringum 40°, samt er ég með betri kassa en hann :/
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 20:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP
Svarað: 21
Skoðað: 1387

Heh, úps ... skrifaði þetta í smá flýti þannig ég gleymdi að taka fram örgjörvann. En já, ég er með 3000+ Barton 400FSB og ég var einmitt að endurnýja viftu og heatsink, en hitinn er samt óbreyttur, finnst þetta vera frekar furðulegur hiti þótt AMD sé heitur að jafnaði, en hann á ekki að vera sona h...
af EthereaL
Fim 02. Sep 2004 17:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP
Svarað: 21
Skoðað: 1387

Hitavandræði á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP

Sælir, ætlaði einungis að forvitnast hvort einhver hefði lent í hitavandræðum á örgjörva með Gigabyte GA-7NNXP. Er með Silent Boost viftu glænýja (2 stykkið) og allir hitar í kassanum eru um 30 gráður, en örrinn er alltaf milli 50 og 60 ? Ég er ekkert að fatta þetta, pointers please :/