Search found 13 matches
- Mið 24. Nóv 2004 11:40
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Eitthver sem er til í að "setja saman" vél fyrir m
- Svarað: 2
- Skoðað: 514
Eitthver sem er til í að "setja saman" vél fyrir m
Eitthver tölvu guru hérna sem nennir að Setja saman tölvu fyrir mig, ekki bókstaflega heldur bara segja mér bestu og hagkvæmustu tölvuhlutina til að kaupa og ég set hana saman, Er tilbúin til að eyða 100.000 kr.-
- Mið 15. Sep 2004 15:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besti örgjorvi sem ég fæ hér fyrir 30.000kr.-
- Svarað: 6
- Skoðað: 713
- Mið 15. Sep 2004 15:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besti örgjorvi sem ég fæ hér fyrir 30.000kr.-
- Svarað: 6
- Skoðað: 713
Besti örgjorvi sem ég fæ hér fyrir 30.000kr.-
Hvað er besti örgjorvin fyrir 30.000 hér á íslandi. Fyrir leiki forritun og allt í heild bara ??
- Fös 10. Sep 2004 00:11
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Gamlar 3Dmark niðurstöður
- Svarað: 394
- Skoðað: 52611
- Fim 09. Sep 2004 19:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD NewCastle eða ClawHammer ?
- Svarað: 1
- Skoðað: 422
AMD NewCastle eða ClawHammer ?
Hvor er betri kaup AMD 3200+ NewCastle , eða AMD 3200+ ClawHammer ?
- Mið 08. Sep 2004 17:49
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclocka skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 707
- Mið 08. Sep 2004 14:23
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Overclocka skjákort
- Svarað: 3
- Skoðað: 707
Overclocka skjákort
Ég er með svona ATI Radeon 9600xt skjákort og mér langar að overclocka thad eitthvað, veit um einn gaur sem að var að overclocka 9800se í pro og annan sem var að overclocka 9800 pro uppí xt, en hvað overclockar maður xt uppí? var að spá í að kaupa svona aukakælingu og eitthvað shit, Eitthver hérna s...
- Sun 29. Ágú 2004 23:56
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?
- Svarað: 29
- Skoðað: 2681
Hverjir er bestu tölvuleikir þessa árs?
Nú var maður að fá sér svona frekar "ofvirka tölvu" , Og mér langar að spila eitthverja single player leiki. Hvaða Leikir eru bestir ?
- Mið 25. Ágú 2004 19:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvernig softmodda ég kortið mitt frá 9800 se í 9800 pro
- Svarað: 7
- Skoðað: 483
Hvernig softmodda ég kortið mitt frá 9800 se í 9800 pro
Ég er með svona 9800se kort og hef verið að lesa að það sé hægt að softmodda það uppí 9800 pro, hvernig geri ég það þ.e.a.s Hvað þarf ég til ad gera það eitthvad auka heatsink, viftu ? hvaða forrit og alles ..
- Þri 24. Ágú 2004 22:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Í sambandi við MHz á minnum
- Svarað: 6
- Skoðað: 728
Í sambandi við MHz á minnum
Ef ég er með eitt Kingston 256MB 333MHz minni og ætla kaupa mer annad en ef eg kaupi 400 MHz og nota hitt lika dregur tha 333MHz minnid hitt ekki niður ? Hvað er best fyrir mig að gera í þessari stöðu ??
- Mán 23. Ágú 2004 16:51
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Thermaltake Venus 12 vs. Thermaltake A1838 Silent Boost
- Svarað: 10
- Skoðað: 914
- Mán 23. Ágú 2004 16:30
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Thermaltake Venus 12 vs. Thermaltake A1838 Silent Boost
- Svarað: 10
- Skoðað: 914
- Mán 23. Ágú 2004 16:11
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: Thermaltake Venus 12 vs. Thermaltake A1838 Silent Boost
- Svarað: 10
- Skoðað: 914
Thermaltake Venus 12 vs. Thermaltake A1838 Silent Boost
Ég ætla að kaupa mér svona socket 754 AMD 64bit 3200+ og mér leist best á þessar tvær viftur Thermaltake A1838 Silent Boost , Thermaltake Venus 12, þær kosta það sama, en hvor er betri kaup ?