Search found 3 matches
- Sun 22. Ágú 2004 00:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Upplýsingar um Emachines 220 sem er seld í Elko
- Svarað: 9
- Skoðað: 1022
Ég fór í Elko og reyndi að fá upplýsingar um vélina og það sem ég veit er að skjákort, módem og hljóðkort eru á móðurborðinu. Það er talað um að skjákortið (eða örgjörvinn fyrir það) sé Intel Extreme. Það eru engin AGP slot á móðurborðinu og ekki er hægt að biðja þá um að stækka minnið, þú verður að ...
- Lau 21. Ágú 2004 11:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Upplýsingar um Emachines 220 sem er seld í Elko
- Svarað: 9
- Skoðað: 1022
Þessi vél er hugsuð handa 12 ára gutta sem mun nota hana tengslum við skólann.
Ég er nú samt viss um að hann vill líka nota hana til að leika sér :wink: en ég held að þessi vél dugi ekki langt til þess.
Persónulega myndi ég fá einhvern sem þekkir þessi mál, og ég treysti, til að setja saman vél úr ...
Ég er nú samt viss um að hann vill líka nota hana til að leika sér :wink: en ég held að þessi vél dugi ekki langt til þess.
Persónulega myndi ég fá einhvern sem þekkir þessi mál, og ég treysti, til að setja saman vél úr ...
- Lau 21. Ágú 2004 10:08
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Upplýsingar um Emachines 220 sem er seld í Elko
- Svarað: 9
- Skoðað: 1022
Upplýsingar um Emachines 220 sem er seld í Elko
Ég var að skoða auglýsingu á Emachines 220 sem er seld í Elko. Speccið er:
Intel Celeron 2,5 GHz
128 MB DDR
40 GB HD
DVD/CD-RW skrifari combo
6 Usb 2,0 tengi
56kb Cnet módem
10/100 netkort
Stero hljóðkort
Mús, lyklaborð og hátalarar
Þetta er selt á 39.900 kr sem er það lægsta sem ég hef séð. Veit ...
Intel Celeron 2,5 GHz
128 MB DDR
40 GB HD
DVD/CD-RW skrifari combo
6 Usb 2,0 tengi
56kb Cnet módem
10/100 netkort
Stero hljóðkort
Mús, lyklaborð og hátalarar
Þetta er selt á 39.900 kr sem er það lægsta sem ég hef séð. Veit ...