Search found 8 matches

af imedia
Mán 23. Sep 2013 21:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)
Svarað: 9
Skoðað: 891

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

worghal skrifaði:setti saman tölvu um daginn með nákvæmlega sama gpu, mobo og cpu, tók reyndar rauð 8gb minni, svo var það 750w corsair psu og sá pakki er allveg solid. :happy

Flott að heyra, var líka að skipta yfir í 750w Corsair aflgjafa en er maður nokkuð að fara overboard með 16gb af minni ?
af imedia
Þri 17. Sep 2013 20:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD]Tölva til sölu, Intel Core 2 Duo 3Ghz Wolfdale [SELD]
Svarað: 2
Skoðað: 330

[SELD]Tölva til sölu, Intel Core 2 Duo 3Ghz Wolfdale [SELD]

Er með tölvu til sölu er síðan 2008 (fyrir utan skjákortið og turnin) þannig að hún fer ódýrt Kassi: CM Storm Scout (http://www.coolermaster-usa.com/product.php?product_id=2912" onclick="window.open(this.href);return false;) Vélbúnaður : Örgjörvi - Intel Core 2 Duo E8400 3GHz (Wolfdale) Mó...
af imedia
Mán 17. Jún 2013 19:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)
Svarað: 9
Skoðað: 891

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

Þessi pakki sem ég setti saman þarna er 216þ með dýrara móðurborðinu en 208þ með ódýrara borðinu en það er í lagi að þessi budget fari aðeinns yfir 250þ, t.d 10-15þ yfir
af imedia
Mán 17. Jún 2013 17:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)
Svarað: 9
Skoðað: 891

Re: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf

hefði átt nefna það, þetta er semsagt bara turn
af imedia
Mán 17. Jún 2013 11:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)
Svarað: 9
Skoðað: 891

Loksins komið að nýrri tölvu, vantar ráðgjöf (uppfært)

Jæja búinn að selja gömlu tölvuna og verð að fara kaupa mér nýja vél Nýja vélin verður mikið notuð í tölvuleiki svo netráp og glápa á þætti með því svo hafði ég spáð í því að bæta við öðru skjákorti eftir nokkra mánuði og vera með 2 skjákort budget er 250þ og ég er með skjá og allt annað sem þarf, v...
af imedia
Lau 06. Ágú 2011 15:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: kaup á skjákorti
Svarað: 7
Skoðað: 869

Re: kaup á skjákorti

Hvernig er það eru menn ekkert að skoða GTX 550 kortið frá Nvidiahttp://www.tolvutek.is/product_info.php?products_id=27698 eða er það ekki þess virði að kaupa ? er nefnilega á mörkunum að fara kaupa 1 stk til skipta út 512mb 9600 GT kortinu sem ég er með