Snilld Takk fyrir svarið AntiTrust eg er búinn að laga vandamálið. ætla að láta vita hvernig eg gerði það ef einhver lendir í þessu sjálfur.
Ég fór í services.msc og disable-aði Windows Error Reporting Service. Og þetta lagaðist
Search found 12 matches
- Mið 14. Maí 2014 23:28
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 960
- Mið 14. Maí 2014 23:23
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 960
Re: Skrítið vandamál
Heyrðu pofaði þetta aftur og er búinn að komast að því að þetta er Wermgr.exe program sem blikkar alltaf á sama tima og vandamáliðAntiTrust skrifaði:Opnaðu task manager og farðu yfir þau forrit sem eru í gangi. Slökktu á þeim, eitt í einu og þú munt líklega finna út hvaða forrit er að stela fókusnum.
- Mið 14. Maí 2014 10:56
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 960
Re: Skrítið vandamál
Nú er ég búinn að prófa það sem þú sagðir en þetta er enþá svona.
- Mið 14. Maí 2014 10:24
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 960
Re: Skrítið vandamál
Vildi bara taka fram eg er búinn að prófa að restarta tölvuni og scann hana all með vírusvörn.
- Mið 14. Maí 2014 10:23
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Skrítið vandamál
- Svarað: 5
- Skoðað: 960
Skrítið vandamál
Ég ætla að lýsa þessu fyrir ykkur eins vel og eg get. Málið er að allir gluggar sem eg er með opna í tölvuni, þeir verða svona eins og eg sé búinn að ýta annarsstaðar á skjáinn og þarf að ýta aftur á þá til að virkja þá. Þetta gerist á nokkurra sek fresti. Til dæmis þegar eg er í einhverjum tölvulei...
- Þri 30. Ágú 2011 16:10
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
- Svarað: 16
- Skoðað: 1782
Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !
vill þakka fyrir öll svörin
- Mán 29. Ágú 2011 13:08
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
- Svarað: 16
- Skoðað: 1782
Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !
harðurdiskur: Hitachi 2TB HDS723020BLA642 SATA3 U300 7200rpm 64MB Hard Drive. haldiði sem sagt að þetta er skjákortið hvernig get eg verið pottþéttur á því, get eg farið með það til einhvers að láta kíkja á þetta eða bara þar sem þetta er tryggt eða ?
- Sun 28. Ágú 2011 12:45
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
- Svarað: 16
- Skoðað: 1782
Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !
er með gtx570 msi skjákort, antec 900w current gamer, 8gb mushkin, intel 2500k, móðurborð: gigabyte z68a. windows 7 enterprise og þetta gerist mest þegar eg spila cod 4 og cs source en þetta er ekkert það oft að gerast en þegar þetta gerist þá er eins og leikurinn frosnar bara og eg get ekkert gert ...
- Lau 27. Ágú 2011 21:07
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
- Svarað: 16
- Skoðað: 1782
Re: Tölvan frýs þegar eg spila leiki !
er búinn að eiga hana í 3 vikur frekar ný þannig eg held eg þurfi varla að þrýfa hana hahah
- Lau 27. Ágú 2011 20:26
- Spjallborð: Aðstoð, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
- Svarað: 16
- Skoðað: 1782
Tölvan frosnar þegar eg spila leiki !
þegar eg er að spila eitthverja leiki þá frosnar tölvan oft og eg veit ekki útafhverju, skjárinn verður allur svona útí hvítum kössum.
væri þakklátur ef einhver gæti sagt mér hvað væri að.
væri þakklátur ef einhver gæti sagt mér hvað væri að.
- Fim 21. Júl 2011 21:17
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: vantar ykkar álit á aflgjafa
- Svarað: 7
- Skoðað: 920
Re: vantar ykkar álit á aflgjafa
En styður þessi nokkuð sli ?
- Fim 21. Júl 2011 20:42
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: vantar ykkar álit á aflgjafa
- Svarað: 7
- Skoðað: 920
vantar ykkar álit á aflgjafa
er að reyna að finna mér góðan aflgjafa má alls ekki kosta meira en 30þús. er að fara að kaupa mér gtx570 og býst við í framtíðinni að eg fæ mér annað og nota sli. verð með i5 2500k og móðurborð z68a. endilega komiði með hugmyndir um goðan aflgjafa.