Search found 4 matches
- Þri 27. Mar 2012 15:51
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90645
Re: Samsung Galaxy S II
Hvernig er það ef maður nennir ekki að flækja málin og vill fá ICS á idiot proof hátt. Veit einhver hvað það er sem stjórnar því hver fær uppfærslu og hver ekki? Ég uppfærði 2 stk í ICS um leið og það kom fyrst út en ég er enn þá að bíða eftir að það verði available fyrir minn síma. Hef ekki hugmynd...
- Mán 06. Jún 2011 19:27
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Samsung Galaxy S II
- Svarað: 13
- Skoðað: 1074
Re: Samsung Galaxy S II
Er búið að hringja í þig? Hvenær fórstu að láta taka hann frá fyrir þig?
Ég fór nefnilega á þriðjudaginn fyrir tveimur vikum og hef ekki enn þá fengið símtal.
Óþolandi.
Ég fór nefnilega á þriðjudaginn fyrir tveimur vikum og hef ekki enn þá fengið símtal.
Óþolandi.
- Mán 06. Jún 2011 15:37
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Samsung Galaxy S II
- Svarað: 13
- Skoðað: 1074
Re: Samsung Galaxy S II
Er hann kominn aftur í einhverjar verslanir?
- Lau 28. Maí 2011 23:53
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
- Svarað: 1139
- Skoðað: 90645
Re: Samsung Galaxy S II
Vitiði eitthvað hvað er að frétta af þessum síma?
Ég er skráður fyrir eintaki í næstu sendingu hjá Símanum og er búinn að vera að bíða eftir sms-i frá þeim síðan á þriðjudaginn.
Ég er skráður fyrir eintaki í næstu sendingu hjá Símanum og er búinn að vera að bíða eftir sms-i frá þeim síðan á þriðjudaginn.