Search found 3 matches

af Pétur.G
Mið 27. Apr 2011 18:45
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Svarað: 6
Skoðað: 1334

Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?

worghal skrifaði:sömu stats, nema annað er svart, það er eina sem er öðruvísi :)
svart og hvítt hafa ekki endilega sama vörunúmer :)
Samt ekki alveg eins fyrir utan lit.
Annað er með birtustig: 500 cd/m² og hitt birtustig: 450 cd/m²
Svo eru fleiri tengi á öðru.
af Pétur.G
Mið 27. Apr 2011 18:08
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Svarað: 6
Skoðað: 1334

Re: Varðandi TV til PS3 spilunar ?

að mínu mati þá hefur HT verið soldið mikið í okrinu, sá sama tækið hjá HT og var hjá SM, HT var með það á 189Þ á tilboði, SM með sama tæki á 159Þ á tilboði á sama tíma

sýnist þetta vera sama sjónvarp 30Þ ódýrara og það er svart

Nei þetta er ekki sama tækið.

HT: Philips - 32PFL7675H

Elko ...
af Pétur.G
Mið 27. Apr 2011 17:11
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Varðandi TV til PS3 spilunar ?
Svarað: 6
Skoðað: 1334

Varðandi TV til PS3 spilunar ?

Daginn.

Hvernig líst ykkur á þetta tæki fyrir PS3 spilunar ?

http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=32PFL7675H" onclick="window.open(this.href);return false;

Er eitthvað varið í þetta tæki?
Einnig megið þið deila reynslu ykkar af sjónvörpum í PS3 spilunn.