Search found 2 matches

af dorit
Þri 20. Júl 2004 00:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er gentoo jafn flókið og það virðist vera í uppsetningu?
Svarað: 18
Skoðað: 2497

Þá veit maður það :)

Þetta gentoo dót er semsagt umdeilt en ég er að hugsa um að gefa því einn séns :)
af dorit
Mán 19. Júl 2004 15:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er gentoo jafn flókið og það virðist vera í uppsetningu?
Svarað: 18
Skoðað: 2497

Er gentoo jafn flókið og það virðist vera í uppsetningu?

Ég hef aðeins prufað að keyra Redhat og setti það inn á einu kveldi en mér hefur aldrey tekist að setja inn gentoo eina sem ég finn á netinu er 100 síðna leiðbeiningar. Mig langar sírt mikið að prufa gentoo en ég var að velta fyrir mér hvort ég væri að mikla þetta fyrir mér eða hvort þetta væri í ra...