Search found 7 matches
- Þri 20. Ágú 2013 21:47
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: PMS vesen við nýjan router
- Svarað: 8
- Skoðað: 547
Re: PMS vesen við nýjan router
Náði að redda þessu, þurfti bara að opna fyrir þetta í gegnum firewall. Skil ekki samt afhverju gamli virkaði þó þetta væri ekki opið fyrir hann, en þetta virkar og þá er mér sama. Takk samt kærlega fyrir alla hjálpina, ekki allir sem nenna að hjálpa svona eins og þú gerðir.
- Þri 20. Ágú 2013 21:27
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: PMS vesen við nýjan router
- Svarað: 8
- Skoðað: 547
Re: PMS vesen við nýjan router
Já ég var eithvað að rugla þarna. Þetta virkaði ekki. Ég prófaði líka að færa ip tölunar svo þær yðru eins og var á gamla.( nýji routerinn úthlutar 192.168.10.x and færði DHCP yfir í 192.168.1.x) það breytti ekki neinu heldur.
- Þri 20. Ágú 2013 20:57
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: PMS vesen við nýjan router
- Svarað: 8
- Skoðað: 547
Re: PMS vesen við nýjan router
Ok takk fyrir þetta, ég kann ekkert að festa IP á þessum router svo ég þarf að finna einhvern til að koma og redda því áður en ég get reynt þetta.
- Þri 20. Ágú 2013 20:32
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: PMS vesen við nýjan router
- Svarað: 8
- Skoðað: 547
Re: PMS vesen við nýjan router
Ég týndi þér þarna strax gætirðu útskýrt aðeins hvað þú átt við?AntiTrust skrifaði:Búinn að prufa að festa PMSinn við ákveðið interface og IP server megin?
- Mán 19. Ágú 2013 21:12
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: PMS vesen við nýjan router
- Svarað: 8
- Skoðað: 547
PMS vesen við nýjan router
Mega vesen Router: TEW-639GR Ég var að fá mér nýjan router sem svín virkar, er að gefa góðan hraða og mjög sáttur við hann nema það að hann vill ekki leyfa ps3 media server að virka. Ég get ennþá notað pms ef ég plögga bara ps3 og pc í gamla routerinn en þá er ekkert net á meðan ( mac adressan stil ...
- Mán 15. Júl 2013 21:43
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Rift - Online
- Svarað: 7
- Skoðað: 930
Re: Rift - Online
Ég er einmitt að byrja að spila hann aftir eftir rúmlega 2 ára pásu, var að velta fyrir mér hvort það væri einhverjir íslendingar að spila hann. Þetta free2play dæmi er að koma virkilega vel út og hann mikklu betri en Neverwinter. Fekk leið á NW um leið og maður komst í endgaming. Rift hefur svo mik...
- Mán 15. Júl 2013 21:10
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Rift F2P
- Svarað: 1
- Skoðað: 477
Re: Rift F2P
Ég skal henda því inn.