Search found 1 match

af Stebbib
Þri 08. Apr 2014 00:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Skjálfti snýr aftur !
Svarað: 51
Skoðað: 6040

Re: Skjálfti snýr aftur !

Er LOL nægilega vinsæll? Velti því fyrir mér hvort það væri ekki sniðugt að byrja á kosningu hvaða leikur yrði spilaður. En gangi ykkur vel með þetta. Hann er með 42 milljón daily players. 160+ manns mættu á HR-inginn 2013 til að keppa í LoL og voru fleiri en Starcraft, Dota 2 og CS:GO til samans. ...