Search found 1 match
- Mið 20. Maí 2020 08:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
- Svarað: 195
- Skoðað: 61219
Re: [YouTube / Review] Xiaomi M365 rafmagnshlaupahjól
Virkilega gaman að skoða þennan þráð... ég er með pro útgáfuna og varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að það sprakk á framdekkinu hjá mér á leið í vinnuna í gær (Mosó -> Ármúli). Ég er því að skoða solid dekk, en ég finn ekkert nema hjá tunglskin.is og þar kemur ekki fram hvort dekkin sem þeir er...