Þetta er algjör byrjenda-spurning…
Uppskrift:
1 stk. United flatskjár (ca 3-5 ára)
1 stk. Verbatim upptökuflakkari (nýr)
1 stk. Amino digital afruglari frá Vodafone (ljósleiðari)
Vandamál:
Hvernig tengi ég þetta þannig að upptakan virki á flakkaranum?
Afruglarinn er með eitt HDMI tengi ...
Search found 1 match
- Sun 26. Des 2010 13:36
- Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
- Þráður: Amino ljósleiðari og upptökuflakkari
- Svarað: 0
- Skoðað: 671