Search found 33 matches

af johannig88
Fim 29. Nóv 2018 19:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4
Svarað: 4
Skoðað: 687

Re: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4

Ég er með tengt í 4x2 núna og mig langar rosalega að overglocka örgjörvann, var með vin minn í heimsókn í gær sem hefur overglockað áður og við prófuðum það og þá kom blue screen þannig að við vorum að pæla hvort að örgjörvinn þyrfti meira rafmagn í gegnum þá 2x2 ATX-ið. Ætli það sé eitthvað til í þ...
af johannig88
Fim 29. Nóv 2018 17:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4
Svarað: 4
Skoðað: 687

Z390 Gaming X ATX 12V 2x2 og ATX 12V 2x4

Var að kaupa mér í gær smá uppfærslu í tölvuna hjá mér. https://tolvutaekni.is/collections/orgjorvar/products/intel-core-i5-9600k-4-6ghz-coffee-lake-6-kjarna-9mb-i-flytiminni https://tolvutaekni.is/collections/vinnsluminni/products/corsair-8gb-kit-2x4gb-ddr4-3000mhz-cl15-vengeance-lpx https://tolvut...
af johannig88
Fim 29. Nóv 2018 09:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]2x1070(SELD), 4xRX580(SELD),2x 750w psu(9k),ASRock AB350, ...
Svarað: 29
Skoðað: 4058

Re: [TS] 2x 1070, 4x RX580, 2x 750w psu, ASRock AB350, ..

Sæll, ertu enn með 1070 kortin til?

Kveðja.
af johannig88
Fim 10. Nóv 2016 16:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandræði með Word.
Svarað: 2
Skoðað: 477

Vandræði með Word.

Góðan daginn, er í smá vandræðum með Word hjá mér.

Ég reyni að kveikja á því og tölvan spyr mig hvort ég vilji kveikja á því í Safe Mode því það opnaðist ekki seinast. Ég ýti á Yes og þá kemur Microsoft Word has stopped working og svo crashar það.

Mbkv, Jóhann Ingi.
af johannig88
Fös 18. Sep 2015 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 4
Skoðað: 507

Re: Ný tölva

Ah já, væri STÓR plús ef tölvan væri virkilega hljóðlát.
af johannig88
Fös 18. Sep 2015 20:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva
Svarað: 4
Skoðað: 507

Ný tölva

Sælir vinir og vinkonur! Ég var að pæla, núna er móðir mín að fara að fá sér nýja vél og er með budgetið uppá 130k. Ég var að spá hvort einhver ykkar snillingana gæti hent saman í ódýra tölvu fyrir mig og svo kannski eina á 130k. Hún notar tölvuna svosem ekki í neitt sérstakt. Bara að vafra um netið...
af johannig88
Fim 01. Maí 2014 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva.
Svarað: 13
Skoðað: 1185

Re: Ný tölva.

300 FPS? Ég hef aldrei heyrt um að nokkur sækist eftir meir en 120 FPS, og það er fyrir 3D á 120 Hz skjáum. Notar þú túbuskjá?
Spila allir með 250-300 FPS sem spila leikinn eitthvað af viti. Ef þú tjekkar t.d. á pro gæjunum þá eru þeir allir með 250-300 fps
af johannig88
Mið 30. Apr 2014 19:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva.
Svarað: 13
Skoðað: 1185

Re: Ný tölva.

Var búinn að púsla einhverju saman. Fór svolítið yfir 140k en það er allt í lagi :þ http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=376 http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=84 http://www.start.is/index.php?route=product/product&product_id=58 http:...
af johannig88
Mið 30. Apr 2014 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva.
Svarað: 13
Skoðað: 1185

Re: Ný tölva.

Sallarólegur skrifaði:Þetta á ekki heima á "Koníakstofunni" :happy
http://spjall.vaktin.is/viewforum.php?f=29" onclick="window.open(this.href);return false;

Ahhh... sorry, er ekki hægt að færa þetta bara þangað? :P
af johannig88
Mið 30. Apr 2014 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva.
Svarað: 13
Skoðað: 1185

Re: Ný tölva.

Takk fyrir þetta! En ég er að leitast eftir 300 fps stable í CS:GO.
af johannig88
Mið 30. Apr 2014 00:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný tölva.
Svarað: 13
Skoðað: 1185

Ný tölva.

Kvöldið! Nú er ég að fara að fá mér nýja tölvu og ég var að spá hvort þið snillingarnir væruð til í að hjálpa mér að velja réttu tölvuna þar sem ég hef ekkert alltof mikið vit fyrir tölvum í dag. Þetta á allavega að vera leikjatölva með money range uppí c.a. 140k. Mig vantar bara turn, er með skjá, ...
af johannig88
Fim 14. Feb 2013 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Svarað: 5
Skoðað: 582

Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)

Ah já gleymdi að segja að ég er með SSD disk :D þannig að það er mínus hann sem er meget godt! :P
af johannig88
Fim 14. Feb 2013 13:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Svarað: 5
Skoðað: 582

Re: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)

Ég ætli ekki einu sinni að segja úr hverju ég er að upgreida þar sem ég veit ekkert hvað það er. Þetta er eitthvað 7 ára gamalt drasl sem er byrjað að klikka. Og ég gleymdi að taka fram að þetta er leikjatölva! : )
af johannig88
Mið 13. Feb 2013 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)
Svarað: 5
Skoðað: 582

Uppfæra (Móðurborð, örgjörvi, vinnsluminni og skjákort)

Kvöldið, ég er að fara að uppfæra tölvuna mína í næsta mánuði. Ætla að uppfæra Móðurborð, Örgjörva, vinnsluminni og skjákortið. Ég keypti í seinasta mánuði nýjan turn og powersupply. ( http://tl.is/product/corsair-cx-600w-atx-aflgjafi-v2-builder" onclick="window.open(this.href);return fals...
af johannig88
Lau 11. Ágú 2012 11:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjónvarp!
Svarað: 2
Skoðað: 364

Sjónvarp!

Daginn! Ég var að spá, ég er mögulega að fara að kaupa mér sjónvarp núna næstu mánaðarmót og ég myndi svona helst vilja halda þessu undir 200k. Þannig ég var að spá hvar væri best að versla sér sjónvarp í dag? Hef ekki keypt mér TV í laaaaangan tíma. Er einhver gæji að flytja þetta inn og selja á he...
af johannig88
Fim 24. Mar 2011 16:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Live Messenger (MSN)
Svarað: 12
Skoðað: 1380

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Já okey :) Þakka þér fyrir þetta ;) En þú getur væntanlega ekkert svarað því af hverju Microsoft blockuðu accountinn minn bara uppúr þurru?
af johannig88
Fim 24. Mar 2011 16:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Live Messenger (MSN)
Svarað: 12
Skoðað: 1380

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Heyrðu, þetta virkaði SolidFeather ;) Þakka þér fyrir! Hver var samt munurinn á þessu og því sem ég náði í? :)
af johannig88
Fim 24. Mar 2011 16:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Live Messenger (MSN)
Svarað: 12
Skoðað: 1380

Re: Windows Live Messenger (MSN)

Er tiltölulega nýbúinn að skanna hana en það er bara eitt sem ég skil ekki, af hverju Microsoft hafa bara blockað MSN-ið bara allt í einu? Ég var á MSN fyrir svona c.a. mánuði og bara allt í einu dett ég útaf MSN á meðan ég er inná því og bara búið að blocka MSN-ið og hotmailinn minn. Er með Windows...
af johannig88
Fim 24. Mar 2011 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows Live Messenger (MSN)
Svarað: 12
Skoðað: 1380

Windows Live Messenger (MSN)

Sælir, ég er með smá vandamál. Ég var fyrir svona mánuði á MSN og svo allt í einu þá dett ég útaf MSN og næ ekki að connecta aftur. Svo ætla ég að kíkja á hotmailinn minn þá er búið að blocka accountinn og ég kemst ekkert inná hann. Ég fór í secret question og þar var spurning sem ég veit alveg svar...
af johannig88
Mið 05. Jan 2011 22:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)
Svarað: 22
Skoðað: 1357

Re: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)

O jæja, þetta virkar ekki enþá búinn að prófa 2 cröck, þetta frýs enn.
af johannig88
Mið 05. Jan 2011 20:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)
Svarað: 22
Skoðað: 1357

Re: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)

Það efast ég um, en getur þetta ekki verið að skjákortið sé einungis að keyra á minninu frá sér?
af johannig88
Mið 05. Jan 2011 19:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)
Svarað: 22
Skoðað: 1357

Re: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)

Búinn að re-installa, búinn að installa patchinum og finna crackið en, leikurinn frýs enþá í svona 2sek alltaf þegar ég er að fara í keppni eða ýti á ESC, eða þegar ég er að fara í eitthvað annað.
af johannig88
Mið 05. Jan 2011 19:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)
Svarað: 22
Skoðað: 1357

Re: Need For Speed Underground 2 (Skjákort)

Náði í version 1.2