Search found 1 match
- Þri 07. Des 2010 15:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?
- Svarað: 43
- Skoðað: 4682
Re: Sjónvarpsflakkarar undir 30k hvað á að kaupa?
Ég hef verið að skoða úrvalið af HD sjónvarpsflökkurum og hef aðallega verið að skoða tvo sem eru á svipuðu verðibili án HDD, um 30-35 þúsund: DViCO TViX S-1 sem er sagður með einstaklega góðu notandaviðmóti og Argosy HV-339T sem býður upp á upptöku úr innbyggðum sjónvarpsmóttakara, sjá síður söluað...