Search found 55 matches
- Lau 08. Apr 2017 13:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Re: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar)
Jæja þá er þetta komið, gekk eins og í sögu, en þetta er fyrsta tölvan sem ég set saman, og gengur eins og klukka. Bara mjög ánægður með hana, heyrist ekki múkk í henni, :D Langaði og vill þakka aðstoðina og ráðleggingarnar hérna inni :) Lokaniðurstaðan varð þessi: Aflgjafi Corsair RM650x, kraftmiki...
- Lau 01. Apr 2017 04:23
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Re: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar)
Ok takk fyrir ábendingarnar allir, mjög góðar og fræðandi. Held ég taki ábendinguna um kælinguna og geymi að kaupa sér kælingu og sé til (áttaði mig ekki á því að það fylgdi kæling með örgjörfanum:) ). Varðandi kassann þá er ég orðinn pínu fastsettur með hann eftir að ég horfði á nokkur review um ha...
- Fös 31. Mar 2017 21:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Re: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar)
Haha já ok, fatta þetta betur núna, Það hafa verið einhver mistök inn á síðunni hjá þeim. En á síðu framleiðanda er þetta tekið fram: Case dimensions (WxHxD): 232 x 451 x 521mm Package dimensions (WxHxD): 327 x 615 x 540mm Og síðan hérna heima tekur framm stærð annars kassans sem Package dimensions...
- Fös 31. Mar 2017 21:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Re: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar)
Varðandi kassann þá var ég búinn að ákveða þennan R5 en sá síðan að hann er of breiður fyrir mig. hélt að hinn fractal R2 væri eins hannaður bara minni? En var svosem ekkert búinn að skoða það nákvæmlega, sá bara eins lýsingu á þeim :) XL R2 er stóri bróðir R5. Ef ég man rétt þá er XL bara töluvert...
- Fös 31. Mar 2017 21:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Re: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar)
Ég myndi ráðleggja þér að skoða frekar Fractal Design R5 heldur en þessa kassa sem þú listar upp https://odyrid.is/vara/fractal-design-define-r5-atx-hljodeinangradur-turnkassi-svartur Svo myndi ég sleppa þessari Cooler Master kælingu og spes kælikremi og skoða frekar hljólátu Noctua kælingarnar og ...
- Fös 31. Mar 2017 20:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
- Svarað: 16
- Skoðað: 1286
Pælingar með nýja tölvusamsetningu (ráðleggingar) ((Tilbúin:) ))
Er að Spá hvort sérfræðingarnir hérna gætu lesið yfir þetta og komið með ráðleggingar? Vantar nýja tölvu sem er hljóðlát fyrst og fremst en þarf að vera þokkalega öflug fyrir einhverja myndvinnslu, hljóðvinnslu og ekki væri verra að geta prufað einn og einn leik þess á milli, en er auka atriði. Rend...
- Sun 18. Sep 2016 03:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirtækið Síminn var að hringja í mig kl hálf eitt ? Mögulegt scam ?
- Svarað: 11
- Skoðað: 1486
- Mið 14. Jan 2015 19:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
- Svarað: 3
- Skoðað: 444
Re: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
Ef þú ert með AMD skjákort þá þarftu að fara í Catalyst Control Center, og í "my digital Flat Panels" þar í Properties (digital flat panel) og þar haka við "scale image to full panel size" og það ætti að duga.. virkaði fyrir mig þegar ég fékk mér nýjan skjá ;) Vúhú!!!! System re...
- Mið 14. Jan 2015 18:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
- Svarað: 3
- Skoðað: 444
Re: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
Ef þú ert með AMD skjákort þá þarftu að fara í Catalyst Control Center, og í "my digital Flat Panels" þar í Properties (digital flat panel) og þar haka við "scale image to full panel size" og það ætti að duga.. virkaði fyrir mig þegar ég fékk mér nýjan skjá ;) Já er með amd skjá...
- Mið 14. Jan 2015 16:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
- Svarað: 3
- Skoðað: 444
Vandræði með skjáupplausn yfir HDMI Dual monitor
Var rétt í þessu að festa kaup á AOC 27 AOC E2770SHE hjá tölvulistanum http://www.tl.is/product/27-aoc-e2770she-5ms-wide-1920x1080 Og er sagt að hann sé með upplausn 1920x1080 en hann virðsit ekki fylla upp á skjáflötinn ef ég stilli hann á þessas upplausn, en ef ég minka upplausnina niðrí 1680 x 10...
- Sun 25. Nóv 2012 11:41
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hafa 2 tæki tengd við flakkara?
- Svarað: 7
- Skoðað: 816
Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?
Þannig að diskurinn höndlar þetta ef flakkarinn styður þetta væntanlega... takk fyrir svörin.
- Sun 25. Nóv 2012 11:39
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með harðan disk
- Svarað: 6
- Skoðað: 609
Re: Vandræði með harðan disk
Lét þetta malla yfir nóttina en koma með could not format drive/disk, prufaði þá quick format og það skilaði því sama á endanum.
líklega ónýtt....
líklega ónýtt....
- Lau 24. Nóv 2012 18:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hafa 2 tæki tengd við flakkara?
- Svarað: 7
- Skoðað: 816
Re: hafa 2 tæki tengd við flakkara?
Er þetta semsagt hægt á sumum en ekki öllum?JReykdal skrifaði:sumir NAS diskar hafa aðskilda LAN og USB geymslur þannig að það er ekki hægt (Lacie Network space 2 sem dæmi).
- Lau 24. Nóv 2012 18:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: hafa 2 tæki tengd við flakkara?
- Svarað: 7
- Skoðað: 816
hafa 2 tæki tengd við flakkara?
Spurning með að tengja flakkara/utanáliggjandi disk, en spurningin er, er hægt að tengja flakkara sem er bæði með lan og usb tengi bæði með lan í tölvu/router og síðan usb í "spilara" sem spilar beint af disknum og er líka tengdur með lan í router þar sem hægt er að setja inn á hann efni?
- Fös 23. Nóv 2012 23:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með harðan disk
- Svarað: 6
- Skoðað: 609
Re: Vandræði með harðan disk
Það getur tekið alveg upp í nokkra tíma að formatta svona stóran disk ef þú valdir ekki quick format. Þorði því ekki núna, það var það sem ég gerði áðan þegar allt fraus til grænlands... en vona að þetta komi, heyri eitthvað pínu í honum en mjög lítið en sé ekkert á status línunni ennþá, kemur vona...
- Fös 23. Nóv 2012 23:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með harðan disk
- Svarað: 6
- Skoðað: 609
Re: Vandræði með harðan disk
Líklega bara bilaður. Hefuru prufað að tengja hann við tölvuna með öðrum sata kapli/í annað port á móðurborðinu? Nei, var að kaupa þennan kapal áðan. En viti menn! prufaði að enduræsa hýsinguna í svona tíunda sinn og þá kom hann inn sem drif :) og bauð mér að formata, sem ég er byrjaður á...... en ...
- Fös 23. Nóv 2012 23:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Vandræði með harðan disk
- Svarað: 6
- Skoðað: 609
Vandræði með harðan disk
Er í vandræðum með WD harðan disk. En staðan er núna að tölvan nemur hann ekki, hvorki í my comuter, device manager né bios þegar hann er tengdur í vélinni. Hinsvegar þegar ég set hann í flakkara þá kemur hann í device manager sem diskur og þar er í status unradable. Er búinn að reyna gúgla mig um þ...
- Fös 30. Mar 2012 12:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: munur á sata 2 og sata 3?
- Svarað: 2
- Skoðað: 424
Re: munur á sata 2 og sata 3?
SATA = Serial Advanced Technology Attachment SATA 1-2-3 skiptir eingu máli, getur notað "SATA 3 í SATA 1" og "SATA 1 í SATA 3" Þetta eru allt sömu tenginn, og í raun sömu snúrurnar, ein munurinn er SATA Stýringinn sem er í raun gagnafluttningshraðin. Meira um það hér http://en.w...
- Fös 30. Mar 2012 11:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: munur á sata 2 og sata 3?
- Svarað: 2
- Skoðað: 424
munur á sata 2 og sata 3?
vantar nýjan harðann disk, er hálf ringlaður með þetta sata, og fyrir hvað það stendur, en samkvæmt móðurborðsupplýsingum þá er þetta svona On-Board SATA • 5 SATA II ports by AMD® SB710 • 1 eSATA II port by AMD® SB710 - Supports storage and data transfers at up to 3Gb/s en ég sé ekkert nema sata 3 t...
- Fös 24. Feb 2012 23:12
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
- Svarað: 5
- Skoðað: 406
Re: Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
Þessi aflgjafi ræður við alveg sæmilegustu kort, ættir að geta farið upp í allt að GTX560 og mögulega GTX560Ti á honum, svo lengi sem þú ert ekki með einhvern steraðan örgjörva yfirklukkaðan útúr heiminum eða helling af diskum. En þú ert ekki að fara að kaupa þér HD6450. Það er fínt kort fyrir Medi...
- Fös 24. Feb 2012 20:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
- Svarað: 5
- Skoðað: 406
Re: Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
Hvað ertu með í tölvunni fyrir?? Það er verið að tala um minnst 400w aflgjafa en þá erum við að tala um MINNST... Ekki svo galið að bíða með það í smá stund að fá sér nýtt skjákort og fá sér eitthvað aðeins skárra... Að spara á tölvuíhlutum er ekki alltaf sparnaður ef þú lítur á heildarmyndina ;) E...
- Fös 24. Feb 2012 00:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
- Svarað: 5
- Skoðað: 406
Aðstoð með val á skjákorti og fyrirspurn um aflgjafa
ok held miðað við fjárhaginn að þetta skjákort- Gigabyte Radeon HD 6450 Gigabyte Radeon HD 6450 OC http://tolvutek.is/vara/gigabyte-hd6450oc-pci-e21-skjakort-1gb-ddr3" onclick="window.open(this.href);return false; http://pith.com.my/store/index.php?route=product/product&product_id=1059...
- Sun 15. Jan 2012 13:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Auka skjár í annari upplausn?
- Svarað: 8
- Skoðað: 750
Re: Auka skjár í annari upplausn?
Flott og takk, kaupi mér þá annan skjá og prufa þetta.
- Sun 15. Jan 2012 01:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Auka skjár í annari upplausn?
- Svarað: 8
- Skoðað: 750
Re: Auka skjár í annari upplausn?
Nariur skrifaði:þetta ætti að vera minnsta mál, það eru tvö skjátengi á móðurborðinu svo það gengur.
ok svo það ætti að ganga að láta borðið keyra aðalskjáinn á hdmi tengi og aukaskjá á vga tengi?
- Sun 15. Jan 2012 00:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Auka skjár í annari upplausn?
- Svarað: 8
- Skoðað: 750
Re: Auka skjár í annari upplausn?
Hvaða móðurborð ertu með, þá getum við bara svarað þessu strax. Ef það styður tvo skjái (ólíklegt að mínu mati), þá áttu að geta stjórnað þessu að vild, upplausn, hertz o.þ.h. innan þeirra marka sem kortið yfir höfuð getur... Fann þetta loksins, heitir MSI 760GM-E51 http://www.msi.com/product/mb/76...