Munurinn á Dual og Quad er líka ekki neinn sem telur ennþá í dag. Myndi frekar taka bara E6700 eða þessvegna e6600. Sparar þér pening þar. En er Quad core ekki framtíðin ? ég er að skoða turn vél fyrir mig, og er ekki að fara yfir 80þ kallinn! Eitthvað nánar um þessa tölvu? t.d. hvaða íhlutir ...
Sælir góðu Vaktarar :) Það er löngu kominn tími á að ég fái mér nýja tölvu, en málið er að ég bara veit ekkert hvað er best og hagstæðast :? Ég er eiginlega ekkert endilega með neitt sérstakt Budget fyrir tölvu, en mig langar í GÓÐA tölvu.
búinn að púsla saman hérna eitt skykki tölvu turn með öllum ...
Ég fór með psuið í búðina þar sem ég keipti það. Eftir nokkra daga létu þeir vita og sögðu að psuið væri allt í lagi. Ég fékk psuið aftur á fimmtudaginn og ég tengdi það og viti menn tölvan hefur ennþá ekki drepið á sér eins og hún gerði. T.d. í gær var hún í gangi í 14klst og 45min. ÉG veit ekkert ...
annars er ég orðinn nokkuð viss um að þetta sé aflgjafinn vegna þess að ég fór með tölvuna í annað hús og þar var tölvan tengd við 300W og gekk frá 19:00og þangað til 13:00 næsta dag.
Í morgun þegar ég kveikti á tölvunni þá var hún í gangi í 13mínútur þagað til hún drap á sér. ég var bara með annan diskinn í tölvunni og ég var búinn að taka báðar hliðarnar úr kassanum.
En tölvan á ekki að drepa á sér þegar ég er ekki að gera neitt annað en vera að skoða netið. Það ætti allavega ekki að nota svo mikið örran að hann hitni mikið.