Nei málið er að við tengjumst gegnum proxy til að komast á netið, (er úti á sjó) þannig að engin öpp virka. Aftur á móti nær Iphone til dæmis að nota snapchat, en enginn Samsung sími og nei ætla ekki að fá mér Iphone
Góðan daginn.
Mig langar að vita hvert að einhver hér hefur náð að tengjast gegnum proxy server, þannig að það sé hægt að nota öppin. Er með Galaxy 7100 (Note 2)
Er eitthvað þarna sem ég er að gera vitlaust, þoli ekki að Ipone geti þetta en ekki ég :/
Mig langar að vita hvað sé þæginlegasta leiðin til að taka backup af mörgum tölvum. Er á vinnustað þar sem eru um 20 tölvur sem þyrfti að taka reglulega afrit af, allar eru að keyra á Xp eða W7. Hvaða forrit er best að nota til að taka afrit af þeim og setja á flakkara??
Routerinn er tengdur inn á 24 porta switch og þaðan inn á proxy server til að komast á internetið, þannig að það er ekkert torrent í gangi (lokað á svoleiðis). @mind setti hann á fasta ip-tölu, var stilltur á sjálfgefna (minnir mig)
Mig vantar smá hjálp með uppsetningu á router, er með svona http://www.tolvulistinn.is/vara/24673" onclick="window.open(this.href);return false; og hann er notaður sem accsess point á innra neti. Er með fastar ip-tölur á flest öllum tölvum og þessum router. Hann er stöðugt að restarta sér öllum til ...
@ AntiTrust Var búinn að keyra CCleaner og vírusleita, það virtist ekki breyta neinu. CPU virðist ekki vera að keyra neitt óeðlilega 54-9C° aftur á móti er harði diskurinn í 55-7C°. Hvaða prófun get ég sett á harða diskinn, er þetta kannski bara allt of heitt hjá ...