Search found 3 matches

af iceland_jack
Þri 29. Jún 2010 01:24
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux
Svarað: 7
Skoðað: 630

Re: Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux

En með þessari lausn sem hann benti á værir þú alveg að sýna sömu andstöðu , svona í raun , þetta væri alveg reynandi ef að þú myndir hvergi fá "blank" vél hérna heima. Nefnilega ekki, það að Microsoft viti af því að einhver á Íslandi vilji stýrikerfislausa tölvu mun ekki breyta neinu. Ef ég ber ...
af iceland_jack
Þri 29. Jún 2010 00:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux
Svarað: 7
Skoðað: 630

Re: Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux

Langt síðan ég sá slíkt á boðstólum hérna heima - og efast um að þú finnir nokkuð alvöru merki með góðu móti án OS leyfis. Spurning um að spjalla við umboðin og sjá hvort þeir geti ekki sérpantað slíka vél f. þig? Því miður gæti þetta verið besta leiðin
http://www.linux.com/archive/articles/59381 ...
af iceland_jack
Þri 29. Jún 2010 00:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux
Svarað: 7
Skoðað: 630

Fartölva sem er stýrikerfislaus eða með Linux

Svo er mál með vexti að ég vil kaupa endingargóða fartölvu án þess að kostnaðurinn renni til Microsoft.

Ég þekki að minnsta kosti 3 (að mér undankildum) sem vantar fartölvu sem á að strauja og skella á Linux og því fáránlegt að borga fúlgur fjár fyrir Windows-leyfi sem verður aldrei notað ...