Search found 3 matches

af NeedUpdate
Þri 27. Apr 2004 11:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað gerist ef ég panta skjá frá USA?
Svarað: 7
Skoðað: 722

Hvað gerist ef ég panta skjá frá USA?

Ef ég panta skjá frá USA, er þá ekki annar straumur á power supply-inu þar? Þarf ég þá stanslaust að vera með eitthvað millistykki (straumbreyti) fyrir skjáinn? Hafið þið einhverja reynslu af þessu?

Einn frekar grænn!
af NeedUpdate
Fim 08. Apr 2004 11:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er komið að uppfærslu hjá mér?
Svarað: 8
Skoðað: 859

AMD er semsagt málið

Ef ég svissa "niður í" AMD, þá er ég semsagt að sleppa ódýrar út úr þessu. Ég var reyndar að spá í að reyna að halda bara sömu windows uppsetningu og ég er með. Er það algjörlega fáránlegt? Ég er sáttur við windows 2000, finnst það talsvert hraðvirkara en Win XP (sem ég þekki vel úr vinnunni). 128MB ...
af NeedUpdate
Fim 08. Apr 2004 01:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er komið að uppfærslu hjá mér?
Svarað: 8
Skoðað: 859

Er komið að uppfærslu hjá mér?

Haldið ykkur fast. Hér eru spekkarnir mínir:

Windows 2000
128MB RAM
200Mhz AMD
20GB HD
crappy skjákort, þó með TV out

Jájá, það er komið að uppfærslu. Komst að því áðan að tölvan mín neitar að spila Xvid þjappað dót (þ.e. hljóðið synchar ekki við myndina).

Nú þarf ég að vita hvort ég get notað ...