Search found 408 matches

af Gummzzi
Fim 08. Apr 2021 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: X570 vs B550, hjálp með val á mobo
Svarað: 14
Skoðað: 1441

Re: X570 vs B550, hjálp með val á mobo

Ég er sjálfur að skoða svipað setup með 5600x og 6700xt. Held ég sé lentur á B550 steel legent : https://www.asrock.com/mb/AMD/B550M%20Steel%20Legend/index.asp - Dragon 2.5G LAN - 2 USB 3.2 Gen2 (Rear Type A+C), 8 USB 3.2 Gen1 - 1 Hyper M.2 (PCIe Gen4 x4) & 1 M.2 (PCIe Gen3 x2 & SATA3) - 35 ...
af Gummzzi
Fim 01. Apr 2021 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oculus rift umræðan
Svarað: 27
Skoðað: 3963

Oculus rift umræðan

Uppgefið verð á oculus.com er final verð það sem þú greiðir (með vsk+innflutningsgjöldum+sendingakostnaði). Hef pantað 6x oculus græjur frá þeim í gegnum tíðina og alltaf bara greitt uppgefið verð. Sorry, off topic en PM-ið mitt til þín er fast í outbox hjá mér... hvað seturu inn í ZipCode og svo h...
af Gummzzi
Mið 17. Mar 2021 18:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 45446

Re: Jarðskjálftar...

Innglegg frá manni að nafni Hilmar Jónsson í grúbbu á FB sem ber heitið Gagnanörd , Finnst þetta mjög áhugavert :D https://youtu.be/5rFja8vDSus Ég var að dunda mér við þetta síðustu tvær vikurnar. Ég notaði aðallega GNU Octave í að búa til MIDI með nótunum og í að teikna rammana. MIDI stuðningurinn ...
af Gummzzi
Lau 27. Feb 2021 22:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 2527

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

Ég bind miklar vonir við 6700xt sem er væntanlegt. Stefni á nýtt build fjótlega og vona að nokkur kort rati í hillurnar hérna heima.
68/6900 eru aðeins of dýr fyrir budduna mína. Er að vonast til að 6700xt keyri 1440p temmilega, á mi 34'' freesync skjánum sem ég var að panta.
af Gummzzi
Mán 12. Okt 2020 19:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus DSL-AC68U Router til sölu !
Svarað: 2
Skoðað: 460

Re: Asus DSL-AC68U Router til sölu !

Sæll. Hef áhuga ef þetta er ekki farið.

Einhver ástæða að þú ert ekki með öll loftnetin á honum?
Og fylgir þau ekki með?
af Gummzzi
Lau 15. Ágú 2020 16:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Dell Inspiron Laptop m.snertiskjá til sölu
Svarað: 1
Skoðað: 257

Re: Dell Inspiron Laptop m.snertiskjá til sölu

Hvernig er ástandið á Batterí, hvað endist hleðslan ? :)
af Gummzzi
Mið 29. Júl 2020 10:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Lenovo Yoga 2 Pro (Lykklaborð/keyboard)
Svarað: 0
Skoðað: 432

[ÓE] Lenovo Yoga 2 Pro (Lykklaborð/keyboard)

Daginn, ef svo ólíklega vilji til að einhver eigi lenovo Pro 2 hræ eða auka lykklaborð þá hef ég áhuga á að kaupa. :japsmile

Ég veit að þetta er langsótt en ebay tekur sinn tíma þessa dagana og Origo geta ekki hjálpað mér. :-k
af Gummzzi
Þri 13. Jún 2017 19:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Reikigjöld falla niður
Svarað: 25
Skoðað: 2737

Re: Reikigjöld falla niður

Ég er að fara út til Evrópu í næstu viku að bakpokast í nokkra mánuði, hringdi einmitt í nova þar sem ég er í áskrift og spurði útí þetta, konan sem svaraði mér sagði að þau væru ekki komin með neina nelgda dagsetningu fyrir gagnamagnið en hringdar mínútur og sms er víst sama hvar þú ert innan EES. ...
af Gummzzi
Þri 23. Maí 2017 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 45681

Re: Costco á Íslandi?.

GuðjónR skrifaði:Hvað kosta 5l. af þessari á Olís?
Fann þetta allavega á N1 á 2.719 Kr 1L

x5 = 13.595 Kr :wtf

https://www.n1.is/vorur/smuroliur/folks ... 0%20438551
af Gummzzi
Þri 17. Jan 2017 22:44
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)
Svarað: 7
Skoðað: 997

Re: Streyma frá tölvu yfir í TV.(Philips Android)

Kodi virkar fínt hjá mér á þessu TV
af Gummzzi
Fim 12. Jan 2017 05:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gæludýrin mín, sæt og fín
Svarað: 227
Skoðað: 14721

Re: Gæludýrin mín, sæt og fín

þetta varð um hann... http://www.dv.is/frettir/2014/5/22/aldrei-rettlaetanlegt-ad-drattur-medferd-sakamala-hafi-ahrif-akvordun-refsingar/ https://stondumsaman.is/?s=birkir http://www.visir.is/thriggja-og-halfs-ars-fangelsi-fyrir-kynferdisbrot-gegn-thremur-bornum/article/2015150429629 https://www.ha...
af Gummzzi
Fim 24. Mar 2016 01:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Heimildarmyndir :)
Svarað: 28
Skoðað: 3784

Re: Heimildarmyndir :)

Particle Fever : http://www.imdb.com/title/tt1385956/ Frá 2013 Fjallar um skammtafræði tilraun sem er í rauninni enþá í gangi, þar sem þeir eru að vinna í því að finna Higgs-bóseindina sem fékk það leiðinlega nafn guðs-eindin í fjölmiðlum. & DMT: The Spirit Molecule : http://www.imdb.com/title/t...
af Gummzzi
Lau 14. Nóv 2015 02:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Árásinar í parís
Svarað: 39
Skoðað: 3662

Re: Árásinar í parís

Jæja, búinn að heyra að yfir 160 einstaklingar séu nú dauðir. Hvenar ætlar góða fólkið að horfast í augu við raunveruleikan? " Góða Fólkið " Þetta er ekki annað breivík dæmi. Allt bendir til þess að þetta séu múslimar eða einhverjir ISIS kallar. Og hvað eru múslimar búnir að fremja mörg h...
af Gummzzi
Lau 14. Nóv 2015 01:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Árásinar í parís
Svarað: 39
Skoðað: 3662

Re: Árásinar í parís

hakkarin skrifaði:Jæja, búinn að heyra að yfir 160 einstaklingar séu nú dauðir.

Hvenar ætlar góða fólkið að horfast í augu við raunveruleikan?
"Góða Fólkið"
af Gummzzi
Mán 12. Okt 2015 00:05
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: XboX One
Svarað: 10
Skoðað: 3337

Re: XboX One

Spes að það séu ekki fleiri að selja hana :?
En ég fann hana til sölu hjá heimkaup : http://www.heimkaup.is/Xbox-One-500gb-l ... ne%20500GB
af Gummzzi
Mið 26. Ágú 2015 09:30
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: samsung vs philips vs lg vs panasonic
Svarað: 14
Skoðað: 1477

Re: samsung vs philips vs lg vs panasonic

Ég keypti nýverið philips tæki sem var á tilboði í HT. 7909 minnir mig að sé týpan og er mjög sáttur við myndgæðin en þetta android tv virkar bara ekki gramm, ekkert flóknara en það. Mæli samt með því fyrir það sem virkar í því, ambilight er rosalega þæginlegur fítus t.d.
af Gummzzi
Fim 30. Júl 2015 10:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 38437

Re: Windows 10 Megathread

First impressions eru mjög jákvæð bara :happy Edge virðist ekki standa undir væntingum samt sem áður en ég geri ráð fyrir að það muni lagast. Sidenote: http://www.techradar.com/news/software/operating-systems/microsoft-delivers-a-massive-windows-10-patch-to-fix-early-bugs-1300594 Edit. Reyndar eitt ...
af Gummzzi
Mið 29. Júl 2015 17:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 38437

Re: Windows 10 Megathread

Vinna til 9 í kvöld.. er að springa er svo spenntur að komast heim að fikta !
Man daginn sem windows 7 kom út eins og það hafi verið í gær ..þvílík bylting :japsmile
af Gummzzi
Sun 26. Júl 2015 20:17
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Þetta sjónvarp frá Start er það ekki nákvæmlega sama sjónvarp og þetta tæki í Ormson? Er einhver ástæða að kaupa t.d. þetta tæki í elko í staðinn. Sýnist það virka voðalega sviðað eitthvað nema það er nýrra og úr 5000 seríu. Ætlaði að fá mér Sony tæki á 99 þúsund tilboði í dag en þá var það uppselt...
af Gummzzi
Lau 25. Júl 2015 21:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Uppselt! !!Rýmingarsala!!
Svarað: 13
Skoðað: 2320

Re: !!Rýmingarsala!!

Er hægt að fá frekari upplýsingar um þessa skjái, týpunúmer og ástand ? :)
af Gummzzi
Fös 24. Júl 2015 20:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bitfenix kassar - Hvar er hægt að nálgast ?
Svarað: 0
Skoðað: 458

Bitfenix kassar - Hvar er hægt að nálgast ?

Er einhver að selja þessa kassa á landinu ? - http://www.bitfenix.com/

Ef ekki, hvar hafa menn nálgast þessa kassa og veit einhver hvar sé hagstæðast að panta slíkan kassa?
Er með bitfenix prodigy í huga.. finnst lítið úrval á flottum kössum í tölvuverslunum hérna heima.

Fyrirfram þakkir :)
af Gummzzi
Mán 06. Júl 2015 01:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Toppar þetta varla í bang for the buck. http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig. Bara upp á viðgerð og svoleiðis. Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana. Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ...
af Gummzzi
Mán 06. Júl 2015 01:33
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Toppar þetta varla í bang for the buck. http://sm.is/product/58-uhd-smart-led-sjonvarp Þetta er rosalegt tæki. En of dýrt fyrir mig. Bara upp á viðgerð og svoleiðis. Já kannski,, en start er með 2 ára ábyrð á vörunum sínum ef marka má skilmálana. Svo ef að sjónvarpið virkar gallalaust þessi tvö ár ...
af Gummzzi
Mán 06. Júl 2015 00:43
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Re: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

svanur08 skrifaði:Kaupir fólk sjónvörp í tölvuverslunum?
Hví ekki ? :?
af Gummzzi
Sun 05. Júl 2015 03:06
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?
Svarað: 14
Skoðað: 1518

Hvaða sjónvarp fyrir 100-150 ?

Hvaða tv er 'bang for the buck' á þessu price range'i. Þ.e. 100K og eitthvað rétt yfir það. Hef verið að skoða og ég sé ekkert sem toppar samsung 48'' tækið hjá start. http://www.start.is/index.php?route=product/product&path=169&product_id=977 Fýla viðmótið/smart tv'ið í samsung sjónvörpunum...