@blitz
Hvorn skjáinn endaðiru á að fá þér? Ég er einmitt í skjápælingum líka. Ætlaði bara í 27" fyrst en margir að reyna sannfæra mig í stærra. Er því að browsa skjáþræði og þætti gaman að heyra þína reynslu.
Er með 3070 kort, eru G-Sync vs. FreeSync big deal í dag?
Search found 6 matches
- Sun 27. Des 2020 02:36
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 34" 21:9 - flat eða curved?
- Svarað: 14
- Skoðað: 1344
- Lau 19. Des 2020 13:18
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar f. leikjaskjá.
- Svarað: 3
- Skoðað: 439
Ráðleggingar f. leikjaskjá.
Góðan dag kæru Vaktar. Ég er nýbúinn að versla mér glænýjan turn og þá vantar góðan skjá til þess að hámarka afköstin af 3070 kortinu. Ég stefni á að vera leika mér í leikjum einsog Doom Eternal, Cyberpunk 2077, Warzone og Baldur's Gate 3 t.d. Ég er ekki hardcore competitive gamer en finnst gaman að...
- Mán 23. Nóv 2020 19:18
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
- Svarað: 128
- Skoðað: 35265
Re: Black Friday vika & Rafræn Mánudagur
Væri snilld að pinna þennann þráð tímabundið og safna saman helstu tilboðum sem vert er að skoða! Er sjálfur í hugleiðingum að fara setja saman nýjan turn og væri alveg til í að notfæra mér díla sem koma til með að birtast þessa vikuna og fram yfir helgina.
- Sun 22. Nóv 2020 18:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Til sölu Leikjaturn! AMD Ryzen 7 , RTX 2080 SUPER!
- Svarað: 4
- Skoðað: 1278
Re: Til sölu Leikjaturn! AMD Ryzen 7 , RTX 2080 SUPER!
Er þessi turn seldur? Er áhugasamur.
- Sun 22. Nóv 2020 17:07
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hringdu niðri? *LEYST*
- Svarað: 4
- Skoðað: 1575
Re: Hringdu niðri?
Virkar fínt hjá mér líka
- Sun 12. Júl 2020 23:13
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Pocophone F2 reynsla
- Svarað: 13
- Skoðað: 1795
Re: Pocophone F2 reynsla
Ég er einnig áhugasamur um álit og reynslu annarra. Er í nákvæmlega sömu pælingum og OP. Er búinn að vera gera smá rannsóknarvinnu og Viggi tekur þetta ágætlega saman. Held að við fáum ekki betri síma fyrir 90.þús í dag. Væri hellað ef hann væri 90hz+ skjá ásamt wireless charging og stereo speakers ...