Search found 7 matches

af exit
Mán 05. Apr 2004 23:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvar fæ ég vatns dælu 12v eða 220v
Svarað: 3
Skoðað: 617

Re: Hvar fæ ég vatns dælu 12v eða 220v

Amd skrifaði:Hvar fæ ég vatns dælu 12v eða 220v? :roll:

Getur fengið 220v Danfoss dælu bara í næstu pípulagningarbúð ættir að geta hringrásað hratt og vel með henni annars er hægt að fá allar tegundir af dælum hjá fyrirtæki sem heitir Dælur og er í kóparvogi á hæðinni fyrir ofan START bara hinumeginn í húsinu.
af exit
Mán 29. Mar 2004 20:17
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Það vaxa hlutir í vatnskælingunni minni
Svarað: 36
Skoðað: 3034

dFendeR skrifaði:Það er nú ALLS ekki sniðugt að setja frostlög í vatnið útaf því að frostlögur leiðir hita ekkert of vel...


hmm afhverju er þá notaður frostlögur í snjóbræðslur og á ofnakerfi í sumarbústöðum????? auðvita leiðir frostlögur hita vel hann leiðir líka kulda jafn vel og hann leiðir hita :)
af exit
Mán 29. Mar 2004 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjarstýringar .
Svarað: 7
Skoðað: 1211

Spurning samt hvort það sé sangjarnt verð

Ég man allavega einu sinni þá var fjarstýringin af tv hjá mér biluð og ég ætla að kaupa mér nýja þá kostaði það mig um 16.000 að fá nýja frá framleiðandanum svo gat ég fengið universial fyrir 10.000 ég lét það bara liggja við þar og fékk mér nýtt tv kostaði reyndar um 180.000 (gamla tv var líka að v...
af exit
Mið 17. Mar 2004 08:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kælipressu kæling
Svarað: 2
Skoðað: 762

Hérna er smá frá Toms hardware um svona kælingu

http://www20.tomshardware.com/howto/20021230/index.html
Þessi vara var bara afturkölluð og er ekki ráðlagt að nota hana
af exit
Lau 13. Mar 2004 05:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kælipressu kæling
Svarað: 2
Skoðað: 762

Kælipressu kæling

Óska eftir öllum upplýsingum sem menn hafa um þannig lælingu á tölvu endilega er að hugsa um að setja svona upp væri gamann að fá allar upplýsingar sem menn geta lumað á :)

kv exit
af exit
Þri 09. Mar 2004 18:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Nú vaxa hlutir inní vatnskælingunni minni...
Svarað: 4
Skoðað: 922

Það er til glær fostlögur

Venjulegur bílafrostlögur myndar hlaup í elementum og dælum getur skemmt mikið út frá sér þetta er algent vandamál í snjóbræðslum og er búið að koma í veg fyrir það með betri froslegi og var ég bara að taka eftir um daginn að það er hægt að fá svona frostlög sem verður ekki hlaup kenndur glærann þan...
af exit
Þri 09. Mar 2004 18:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Það vaxa hlutir í vatnskælingunni minni
Svarað: 36
Skoðað: 3034

Hvaða voða voða vandræði eru þetta? Farðu á næstu bensínstöð og fáðu þér frostlög, hann drepur allt. (sama og er sett á bíla á veturnar) og blandaðu honum út í vatnið Þá getur þú líka geymt lítið vatnsbox inn í frystir til að fá sona ultra-cool watercooling Smá athugasemd fyrir þá sem koma til með ...