Search found 4 matches
- Fös 30. Apr 2004 09:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ending gagna á hörðum diskum?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1881
já já mér er alvega sama hvað ég tek mörg backup en málið er að ég vil að þau endist. Það kemur kannski einstaklingur til mín eftir 15 ár og vill fá stækkaða mynd af sér sem ég tók af honum. Þá vill ég geta fundið þessa mynd án nokkura vankvæða, stækkað hana og verið ánægður með það hvað ég var skyn...
- Fim 29. Apr 2004 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ending gagna á hörðum diskum?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1881
en er ekki líka ferkar mikill ókostur að gögnin á geisladiskunum hverfi smásaman og eru kannski ólæsileg eftir nokkur ár? Ef harður diskur er bara notaður í það að gera backup ætti hann ekki að endast helvíti lengi? Harðir diskar eru kannski aðeins dýrari en geisladiskar miðað við kr/mb en eru samt ...
- Fim 29. Apr 2004 20:50
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ending gagna á hörðum diskum?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1881
Þetta með að diskar endast bara í tvö þá held ég að verið sé að tala um skrifaða diska. Ég er stundum að ná í gögn í vinnunni af diskum sem voru skrifaðir 1997 og þeir virka ágætlega. Þetta eru reyndar góðir diskar, Kodak gull. En ég veit ekki með þessa diska sem maður er að nota núna, ódýrir silfur...
- Fim 29. Apr 2004 15:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ending gagna á hörðum diskum?
- Svarað: 19
- Skoðað: 1881
Ending gagna á hörðum diskum?
ég var að lesa um daginn grein þar sem segir að ending stafrænnagagna á geisladiskum sé stundum ekki meira en tvö ár. Ég varð pínu hræddur þar sem ég er með helling af myndum geymdar á diskum sem ég ætlaðist til að entust allavega lengur en það. ég fór þá aðeins að líta eftir öðrum geymslu aðferðum ...