Search found 6 matches

af Vonpaulus
Mán 05. Des 2016 16:40
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 4K UHD sjónvarp keypt í USA - virkar það á Íslandi?
Svarað: 11
Skoðað: 1559

Re: 4K UHD sjónvarp keypt í USA - virkar það á Íslandi?

JReykdal skrifaði:Bandarísk sjónvörp munu ekki geta notað loftnet hérlendis.
Einmitt, ég kom einmitt inn á þennan punkt í OP. Spurningunni hefur hins vegar ekki enn verið svarað; er hægt að nota þessi tæki hér þar sem við notum yfirleitt bara HDMI tengin úr móttökurum Símans/Vodafone etc.

Takk samt fyrir svörin :)
af Vonpaulus
Fös 25. Nóv 2016 23:58
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: 4K UHD sjónvarp keypt í USA - virkar það á Íslandi?
Svarað: 11
Skoðað: 1559

4K UHD sjónvarp keypt í USA - virkar það á Íslandi?

Daginn félagar. Ég fann engan góðan þráð um þetta málefni með stuttri leit og því læt ég reyna á reynslu og visku ykkar fyrir þetta málefni. Verðmunur á sjónvörpum keyptum í USA vs. Íslandi er sláandi. Augljóst er að með því að skella sér í stutta ferð til USA þá er hægt að gera frábær kaup í sjónvö...
af Vonpaulus
Fös 17. Jan 2014 13:50
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Xtreamer Multi Console
Svarað: 2
Skoðað: 394

Re: Xtreamer Multi Console

Jú, þetta er android TV box. Það sem vakti áhuga minn var að vélbúnaðurinn virðist nokkuð góður ásamt því að möguleikarnir eru ansi margir. T.a.m. kemur þetta með XBMC uppsettu ásamt því að einhvers staðar las ég að þetta væri með support fyrir WiFI display adapter. Ég póstaði aðeins specs því oftas...
af Vonpaulus
Fös 17. Jan 2014 11:24
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Xtreamer Multi Console
Svarað: 2
Skoðað: 394

Xtreamer Multi Console

Ég rakst á þetta í gær á netinu, lofar vægast sagt góðu. Hvað segið þið sem lifið og hrærist í þessum heimi, er þetta ekki eitthvað sem vert er að skoða betur? http://www.xtreamer.net/MultiConsole/" onclick="window.open(this.href);return false; Chipset: Processor: RK 3188 Quad-Core Cortex ...
af Vonpaulus
Fim 09. Sep 2010 14:13
Spjallborð: Sjónvörp, hljóðkerfi og snjalllausnir fyrir heimilið
Þráður: Stöð2Sport HD
Svarað: 37
Skoðað: 4964

Re: Stöð2Sport HD

Daginn hér. Ég var að versla mér í síðustu viku Philips 42PFL8404H frá Heimilistækjum. Samkvæmt http://www.p4c.philips.com/files/4/42pfl8404h_12/42pfl8404h_12_pss_aen.pdf er þetta tæki með Digital TV: DVB-T MPEG4, DVB-C MPEG4 sem mér skilst að eigi að ná HD rásunum - er þetta rétt skilið hjá mér? Ég...
af Vonpaulus
Sun 10. Jan 2010 23:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1605
Skoðað: 297769

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Sælir. Gæti vel þegið boðslykil á IceBits.Net. Var öflugur notandi á gamla Tengdur og TheVikingBay með ca 1,5 í hlutfall.