Search found 38 matches

af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 05:01
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: IBM/Lenovo ThinkPad T60
Svarað: 3
Skoðað: 529

Re: IBM/Lenovo ThinkPad T60

Já vá, takk fyrir ábendinguna, ég speisaði alveg á stærðinni og skjákortinu! Þetta er 2007-6RG týpan, s.s. 14.1 tommu skjár í 1400x1050 @60Hz á X1400 skjákorti. Það er miklu skemmtilegra en 950 en aftur á móti er umskurður með kókdós miklu skemmtilegri en 950. X1400 er dedicated þannig að ég er nokk...
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjástandur fyrir 6 skjái ( hefur verið notaður fyrir 6x 27" )
Svarað: 18
Skoðað: 2309

Re: [TS] 6x BenQ 27" ( GL2750HM ) + Hex skjástandur

Hvað áttu marga eftir? Og er eitthvað búið að skipta um þétta í þeim?
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELD) Asus STRIX GTX980 4GB
Svarað: 12
Skoðað: 2022

Re: (TS) Asus STRIX GTX980 4GB

Er ég að lesa þessa spekka rétt að þetta kort sé ekki nógu gott til að nota við 17" antíktúbuskjáinn minn? Hann keyrir 2048x1536 @100Hz... ég hlýt að vera að misskilja eitthvað þarna.
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 4X Titan Black
Svarað: 18
Skoðað: 3545

Re: [TS] 4X Titan Black - Tilboð

6GB VRAM er líka hálftilgangslaust til leikjaspilunar, eina leiðin til að láta meira að segja GTA5 nota eitthvað nálægt 6GB er í 4K upplausn. Sniðugra að taka GTX 690; þeir tæknispekkar sem Titan hefur framyfir 690 gagnast lítið í venjulegri notkun og það er hægt að kaupa nýtt GTX 690 með tveggja ár...
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Sapphire Radeon HD 6970
Svarað: 1
Skoðað: 309

Re: [TS] Sapphire Radeon HD 6970

Mér sýnist gangverðið á þessu vera svona frá 10,000 uppí 15,000, fwiw.
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Verðlækkun! Utanáliggjandi DAC (hljóðkort) Yulong U100
Svarað: 12
Skoðað: 1599

Re: Utanáliggjandi DAC (hljóðkort) Yulong U100

Ég hef aldrei séð utanáliggjandi USB hljóðkort sem er ekki með brjálað latency, soldið forvitinn um þessa græju. Veit einhver hvar þetta er selt so ég geti farið þangað og prófað? Er Rín ennþá til?
af Gibbi
Þri 28. Apr 2015 04:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Lenovo Ideapad Y510P Mulningsvél!
Svarað: 11
Skoðað: 1394

Re: [TS] Lenovo Ideapad Y510P Mulningsvél!

Ótrúlegt að það þurfi að öppa þessa auglýsingu eitthvað hérna, þetta er mjög hugsanlega flottasti díllinn sem ég hef séð á fartölu hér eða annarsstaðar. Ef hún verður ekki seld um mánaðarmótin finn ég einhverja leið til að fjármagna kaupin og taka hana med det samme.
af Gibbi
Sun 26. Apr 2015 22:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: IBM/Lenovo ThinkPad T60
Svarað: 3
Skoðað: 529

IBM/Lenovo ThinkPad T60

IBM/Lenovo ThinkPad T60 til sölu á lítinn þrjátíukjéll. -Nýr Intel Core2Duo T7200 örgjörvi | 2.0Ghz klukkuhraði | 4MB flýtim. -Nýtt 4GB DDR2 Vinnsluminni -Nýr HDiskur 250GB Seagate Momentus | 7200sn/m | 16MBflýtim. | innb. fallmælir -Ný rafhlaða (110 cycles komin) | 74Wh | 3+ tímar í langflestum ver...
af Gibbi
Sun 27. Nóv 2011 23:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell
Svarað: 3
Skoðað: 584

Re: Skjákort: Gigabyte 9800GT Silent Cell

Fríbömp! Ertu viss um að þú viljir akkúrat þetta 9800GT Silent Cell kort? Ég hef ekkert að selja í svipinn en ég mundi virkilega mæla með að skoða nýrri týpurnar (jafnvel ATI, þeir tóku heldur betur við sér eftir að NVidia kúkaði á bringuna á þeim með 8800GT), getur áreiðanlega fengið aflmeira kort ...
af Gibbi
Sun 27. Nóv 2011 22:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Tölva (ónotað Radeon 5450, Q6600 quad 2.40 ghz)
Svarað: 10
Skoðað: 1233

Re: TS: Tölva (ónotað Radeon 5450, Q6600 quad 2.40 ghz)

Ég er mjög hrifinn af Q6600 og hef séð rosalega marga svoleiðis (er að nota einn as we speak), hef aldrei séð eintak með G3 stepping, það virðast bara hafa verið sendir G0 til landsins eða eitthvað. Unaðslegt að klukka þessi kvikindi (G0 Q6600), fyrir þá sem vita það ekki.
af Gibbi
Mið 28. Sep 2011 19:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

...turninn farinn, HD4870/GF9800GTX ennþá til sölu. Tíusundkéll fyrir 4870 í dag og á morgun, geri ráð fyrir að ég muni svo hætta við söluna á föstudaginn (payday) ef þetta verður ekki farið, þar sem þetta er fantakort.
af Gibbi
Sun 25. Sep 2011 15:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

Misskilningur með turninn, ennþá allt til staðar, ennþá á frábærum verðum!
af Gibbi
Lau 24. Sep 2011 12:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

Turninn er líklega/vonandi seldur en ég er ennþá með þetta skínandi 4870 kort sem sárlangar að spila leiki með þér... heyrirðu það ekki kalla?

Ekki vera feimnir, þið eigið alveg skilið að spila á almennilegu korti.
af Gibbi
Fös 23. Sep 2011 15:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

Hvernig hljómar þá 12kall fyrir 4870 (grumble, grumble) kortið? Fyrst þið unga fólkið kunnið ekki að meta gott boð...

Og koma svo, strákar! Dópið mitt borgar sig ekki sjálft!
af Gibbi
Þri 20. Sep 2011 16:19
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Allskonar vinnsluminni til sölu + örgjörvar 775
Svarað: 19
Skoðað: 2492

Re: Allskonar vinnsluminni til sölu + örgjörvar 775

Ertu ennþá með C2D 6400 örrann? Ef svo, varstu búinn að mynda þér verðhugmynd? Svo vil ég taka það fram að Hynix er mjög solid minnisframleiðandi, það er bara búið að mata okkur íslendingana á allskonar sorpi í gegnum tíðina og segja okkur að það sé gott (A-Data, einhver?) þannig að við erum oft sol...
af Gibbi
Þri 20. Sep 2011 14:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

Já ég væri líka alveg til í second opinion á þessi verð, ég sé að ný skjákort eru ekkert ofboðslega dýr þessa dagana en þetta 4870 kort er alger stjarna og ég er ekki alveg nógu viss um hvaða nýju kort skila álíka vinnslu. Og fyrst enginn virðist vera til í að hósta upp milljarði fyrir turninn býst ...
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 17:00
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE/LÁNAÐ] Promise NS4300n NAS
Svarað: 7
Skoðað: 980

Re: [ÓE/LÁNAÐ] Promise NS4300n NAS

Ertu viss um að þú þurfir akkúrat þetta box til að bjarga þessum gögnum? Er þetta ekki bara venjulegt Raid-5 á einhverju standard chip? Ég held að það hafi ekkert rosalega mörg svona selst þannig að það gæti verið erfitt að finna þetta notað.
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 15:00
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] i.Trek M5 Bluetooth GPS móttakari fyrir tölvur/síma
Svarað: 0
Skoðað: 495

[TS] i.Trek M5 Bluetooth GPS móttakari fyrir tölvur/síma

Sælir, i.Trek M5 er GPS móttakari sem sendir stöðu í gegnum bluetooth (NMEA 0183 (V3.01), GGA, GSA, GSV, RMC). Hef notað hann bæði með fartölvum og símum (Symbian) alveg vandræðalaust og nákvæmnin er alveg ótrúleg. Stórsniðugt apparat ef þú vilt t.d. breyta gömlu eee PC fartölvunni í geggjað GPS tæk...
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 14:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] BILUÐ MacBook Pro 15" Core2Duo (A1226)
Svarað: 0
Skoðað: 579

[TS] BILUÐ MacBook Pro 15" Core2Duo (A1226)

Sælir, Ef það eru einhverjir sæmilegir makkagrúskarar á svæðinu gætu þeir haft áhuga á þessari... 15" MacBook Pro Aluminum (A1226) fartölva með 2,2GHz Intel Core2Duo, 320GB Sata2 HDD, GeForce 8600M GT skjákorti og 2GB DDR2 667MHz RAM. Rafhlöðuendingin er um klukkutíma, ég held að geisladrifið s...
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 14:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] 8GB iPod Nano 5th gen m/ vídeómyndavél
Svarað: 1
Skoðað: 465

[TS] 8GB iPod Nano 5th gen m/ vídeómyndavél

Sælir, Ef einhver hefur áhuga er ég til í að selja þennan fína, gráa 8GB iPod Nano 5th gen (A1320). Það sér ekkert á skjánum en það er smánudd undir play-takkanum og smárispur aftaná. Sjá review hér . Þar sem ég er í góðu skapi og það fylgja engin heyrnatól með var ég að spá í að láta gripinn á líti...
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 13:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz

....svo býð ég ársábyrgð á HP-turninn--ég treysti honum alveg til þess.
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 12:26
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

Re: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz

Hvað ætti maður að segja? 15kall fyrir 4870 kortið (það er alveg ótrúlega magnað ennþá...), 10kall fyrir 9800GTX? Sel bara annað þeirra, kem til með að nota hitt áfram. Breytt: ATH það er 1GB GDDR5 minni á þessu korti, ekki 2GB eins og ég slysaðist til að skrifa upprunalega. Ég held að það séu bara ...
af Gibbi
Mán 19. Sep 2011 12:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 1311

[TS] HP Turn (uppfærsluturn) Dual Core 2.2GHz +skjákort

Sælir, Er að spá í að selja HP Compaq turn; góð uppfærsla úr P4, Celeron eða alíka turnum: HP Compaq DC5750 - mjög hljóðlátur og safnar litlu ryki Örri: AMD64x2 2.2GHz Minni: 2GB DDR2 667MHz (get selt með 4/6/8 GB ef óskað) Skjákort: GeForce 8600GT 512MB HDD: Enginn Verðhugmynd: Þúsund milljónir, en...
af Gibbi
Fös 14. Jan 2011 14:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Uppfærslupakki - 3X 3.1GHz, 4GB DDR3-1333
Svarað: 4
Skoðað: 617

Re: Uppfærslupakki - 3X 3.1GHz, 4GB DDR3-1333

Selt. Þakka aftur þeim sem sýndu áhuga.
af Gibbi
Fös 14. Jan 2011 12:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Uppfærslupakki - 3X 3.1GHz, 4GB DDR3-1333
Svarað: 4
Skoðað: 617

Re: Uppfærslupakki - 3X 3.1GHz, 4GB DDR3-1333

Ég þakka áhugann, en þið gætuð hafa misst af "ef kaupanda vantar svoleiðis" partinum af niðurlaginu. Ég er ekki að fara að selja nýjan 1TB HDD á 5kéll stakan, semsagt. Man ekki lengur módelnúmerið en þetta er alvöru 7200 snúninga græjan með UDMA7, ég kem ekki nálægt þessu "græna"...