Search found 8 matches

af HómerZim
Sun 30. Mar 2014 12:28
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fór með síma í viðgerð og hann var "eyðilagður"
Svarað: 6
Skoðað: 1113

Re: Fór með síma í viðgerð og hann var "eyðilagður"



til að svara nokkrum spurningum:
Síminn er keyptur á netinu. Það er tekið fram þar að síminn sé "refurbished" sem ég held að þýði að hann sé uppgerður/viðgerður að einhverju leiti.
(Tók reyndar ekki eftir því þegar ég keypti, en það kemur svo sem fram undir specs á síðunni)
Þar kemur líka fram ...
af HómerZim
Lau 29. Mar 2014 21:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fór með síma í viðgerð og hann var "eyðilagður"
Svarað: 6
Skoðað: 1113

Fór með síma í viðgerð og hann var "eyðilagður"



væri alveg til í að heyra álit sumra hérna á þessu veseni.

Þannig var að ég keypti síma á netinu (nokia 800 lumia) um áramótin. Síminn virkaði mjög vel og ég var sáttur.
Svo fór að bera á að það var erfitt að hlaða símann, það þurfti að setja smá þrýsting á usb tengið til að það byrjaði að ...
af HómerZim
Mán 19. Nóv 2012 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Video grabber vs gæði á video
Svarað: 5
Skoðað: 837

Re: Video grabber vs gæði á video

Takk fyrir góð svör.

Ég gerði mér ekki grein fyrir að ég væri með digital "skrá" á filmunni. ég var einhvernveginn fastur í að hugsa að þetta sé bara filma :(
Ég downloadaði windows movie maker, en það neitar að taka við nokkru frá usb video grabbernum. Ég þarf þá að verða mér útum eitthvað ...
af HómerZim
Sun 18. Nóv 2012 22:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Video grabber vs gæði á video
Svarað: 5
Skoðað: 837

Video grabber vs gæði á video



ég er óvanur þessum pælingum, en mig vantar að flytja gögn af filmu (DV) yfir í tölvu.
Eftir því sem mér skilst þá þarf ég að láta videocameruna (JVC GR-DVL 9800) spila filmuna og tengja með vír í tölvuna og láta þar eitthvað apparat taka það upp. (ef það er til betri aðferð væri ég til í að ...
af HómerZim
Fim 03. Jún 2010 16:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingar um gamalt hljóðkort
Svarað: 2
Skoðað: 371

Vantar ráðleggingar um gamalt hljóðkort



Ég á gamalt hljóðkort frá Creative labs, sem heitir "soundblaster live 1024 value"
http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/0/0a/Sblive%21.jpg/220px-Sblive%21.jpg
og ég hætti að nota það fyrir nokkru því það er ekki stuðningur við það í vista.
Svo var ég að breyta hlutum í vélinni ...
af HómerZim
Lau 09. Jan 2010 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vesen með skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 504

Re: vesen með skjákort

Er með Vista business (6.0.6002 service pack2 build 6002)
Var búinn að "disable" og "uninstall" innbyggða kortið í Device manager.

Ég hef ekki prófað pci-e raufina með öðru korti (aðalega vegna þess að ég á ekki annað pci-e kort - þarf að redda því)
En kortið í raufinni fer í gang (þ.e. viftan í ...
af HómerZim
Lau 09. Jan 2010 01:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vesen með skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 504

Re: vesen með skjákort

Jæja,

Er búinn að reyna allt. (sem mér dettur í hug)
tók skjákortið úr, fór með það í viðgerð (var enn í ábyrgð) en þurfti að borga 1/2 vinnu því það ku ekkert vera að kortinu.

Búinn að update drivera á móðurborði, (sem er gigabyte ga-73pvm-s2h)
(var búinn að update drivera á skjákorti (sem er ...
af HómerZim
Þri 15. Des 2009 18:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vesen með skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 504

vesen með skjákort

Lennti í því að tölvan ræsir sig, en skjárinn sýnir ekkert. Device managerinn finnur ekki skjákortið hjá mér (bara það sem er í móðurborðinu), þannig að ég búinn að setja það í samband og það virkar (með ömurlegum gæðum) Búinn að prófa setja nýja drivera, ath stillingar í bios, en sá ekkert sem ...