Search found 98 matches

af Fat
Lau 26. Feb 2005 23:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

Þetta er prescott útgáfan ef þú ert að meina það

Fletch


Þá eru þetta ekki marktækar niðurstöður hjá þér. Þú verður að nota sömu útgáfu og allir aðrir, sem sagt ekki pachað. Þá færðu nokkrum sek lengri tíma, en það veistu náttúrulega...
af Fat
Fös 25. Feb 2005 22:23
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

Þetta er svoltið skrítið með 26 sec hjá þér Flech. Heldur ótrúleg tala. Hérna er einn t.d með intel 3,73EE örgjörva klukkaðann í 4,8gHz og með Sandra memory score yfir 8000 plús og hann er að fá það sama og þú :o

http://www.xtremesystems.org/forums/sho ... hp?t=54234

Þú hlítur að vera með þetta pachað....
af Fat
Mið 23. Feb 2005 22:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

humm flech ertu búin að fá þér prescott? er þetta pachað hjá þér? hvað er örrinn í?
af Fat
Lau 15. Jan 2005 21:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

29s í 3000Mhz.... Er Búin að skella vappochill Ls á örrann. 1 sek er ekki mikið miðað við 200mhz aukningu, ástæðan er minninn þar sem þau höndla ekki 600Hhz! þannig þau eru skrúfuð niður í 400mhz timings 3226 T2 sem er ekki sérstakt. móðurborðið mitt virðist ekki fíla þessi minni. Móðurborðið er ekk...
af Fat
Fim 13. Jan 2005 02:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

Verst að það sést ekki hvað þú fékkst í testinu en vá þetta er nice yfirklukkun, til hamingju með það. Það sést víst 30sek. neðsta línan röfl, svolítið oc !? haha 2,8ghz með amd64 3200 shit hvað ert örgjörvinn heitur hjá þér eiginlega ? stock kæling og já við erum nátturlega að tala um að örgjörvin...
af Fat
Mið 12. Jan 2005 17:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

hérna kemur mitt eftir uppfærsluna, sjá specca í undirskrift [Óþarfa línur teknar út af stjórnanda] _________________ MSI K8N Neo2 Platinum - AMD64 3500+ - GeForce NX6600GT - Corsair XMS 512MB DDR433 Þetta er ekki sérstak með amd64 3500 Hérna er minn 3200 örri, svolítið overclokkaður en enþá bara m...
af Fat
Mán 10. Jan 2005 10:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: http://www.swiftnets.com/ Vatnskæling
Svarað: 3
Skoðað: 797

Ragnar ef þú hefur tök á því þá skalltu skella þér á swiftech kerfið. Það er að performa betur en asetek kerfið. Þessi dæla er t.d mikklu betri en sú sem fylgir asetek kerfinu, einnig er þetta 1\2 tommu innanmál á slöngunum sem gefur mikklu meira flæði heldur en asetek sem eru með 10mm og 1/2" tommu...
af Fat
Lau 08. Jan 2005 04:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: SuperPi 1M
Svarað: 308
Skoðað: 48529

33 sek á 41600mhz með gamla P4 örranum, það verður gaman að sjá hvernig amd 3500 örrinn sem ég á von á kemur út
af Fat
Lau 08. Jan 2005 04:16
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3D Mark 2005
Svarað: 203
Skoðað: 43880

6722 með 'gamla systeminu' mínu sem ég var að selja, ætla að skipta yfir í amd 3500 eða 3200 :wink:

get annars ekki gefið link inná 3dmark05 vefinn því ég fæ ekki aðgang að honum með mínu 3dmark05 :roll:
af Fat
Mán 03. Jan 2005 04:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Aquamark 3 niðurstöður
Svarað: 99
Skoðað: 21001

af Fat
Fim 30. Des 2004 11:38
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Aquamark 3 niðurstöður
Svarað: 99
Skoðað: 21001

af Fat
Mán 08. Nóv 2004 17:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3x120mm radiator í medium chefftech kassa o.f.l
Svarað: 6
Skoðað: 658

3x120mm radiator í medium chefftech kassa o.f.l

Ég er að vinna í nýja kassanum mínum. Var að setja vatskælingu sem samanstendur af stórum radiator 3x120mm Thermochill H120.3, swifteh örgjafakælingu með Peltier sem þarf 300W af 12V spennu sem fæst með því að hafa auka powersupplie eingöngu til að þjónusta peltierinn. Það eru engin powersupplie sem...
af Fat
Mán 14. Jún 2004 18:47
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður:
Svarað: 10
Skoðað: 871

go back to russia!
af Fat
Fös 07. Maí 2004 23:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: UV Moddað powersupply
Svarað: 21
Skoðað: 2024

takk fyrir :8) á ég að græja fyrir þig :D
af Fat
Mið 05. Maí 2004 14:58
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Swiftech MCW50-Termoelectric
Svarað: 21
Skoðað: 1972

Já MEZZUP þetta radiatorinn minn. the king of cool eins og þeir eru kallaði :8) . Framleiddir af breska companíinu Thermochill sem sérhæfa sig í radiatorum. Bara snilld.
af Fat
Fös 30. Apr 2004 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 1780

djöfulsins kerlinga væl yfir nokkrum db. Bitch og Væl :twisted:
af Fat
Fös 30. Apr 2004 13:52
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Speedfan spurning
Svarað: 15
Skoðað: 927

Hvernig móðurborð ertu með?

ekki hlustarðu á Clay Aiken :shock:
af Fat
Mið 28. Apr 2004 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 1780

Bara fá sér samsung eða Seagate í þannig.


afhverju? Raptorinn er MIKKLU HRAÐVIRKARI!!!!!
af Fat
Mið 28. Apr 2004 23:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hvernig Plexigler ?????????
Svarað: 10
Skoðað: 1201

3mm
af Fat
Mið 28. Apr 2004 16:31
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: LCD Screen DIY
Svarað: 20
Skoðað: 1497

ég var að panta tvo lcd 4x20 frá Japan á 8,5dollara stk! þeir kosta 10000 í íhlutum. Hehe :P
af Fat
Mán 26. Apr 2004 21:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 1780

74Gb diskurinn er hljóðlátarinn því hann er með fluidbearing. hann er líka 20% hraðvirkari. Ástæðan fyrir því er að hann er byggður upp með tveimum lögum og þá tveimum leshausum. biðtíminn er líka minni. Ég æli eindegið með honum. Hann er hraðvirkasti hd í heiminum í að LESA og er það sem gildir fyr...
af Fat
Mán 26. Apr 2004 00:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 1780

Western digital Raptor 74Gb
af Fat
Sun 25. Apr 2004 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Diskur fyrir stýrikerfi.
Svarað: 19
Skoðað: 1780

Western digital Raptor 74Gb :wink:
af Fat
Sun 25. Apr 2004 19:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Neon Ljos.
Svarað: 20
Skoðað: 1590

Þetta eru allt sorglegir helvítis tölvunördar sem eiga ekkert helvítis líf sem hanga hér og rífa kjaft og eru með leyðindi þegar menn reyna að fá skýringu fyrir svörum sínum........djöfulsins hálvitar...takið hausin úr samkynhneigða rassgatinu á ykkur og ilmið af veruleikanum og farið að svara af s...
af Fat
Sun 25. Apr 2004 17:03
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: LCD Screen DIY
Svarað: 20
Skoðað: 1497