Search found 1 match
- Fim 22. Júl 2010 18:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?
- Svarað: 11
- Skoðað: 829
Re: Er hægt að stilla 8800GT eftir hita?
Á svona kort, muna bara þegar það er farið að verða mjög heitt er að blása innan úr því. Og til að láta það hraða viftunni eftir hita þarf að upgrade biosinn á kortinu og þá þarf maður ekki að hafa áhyggjur að því að það stikni, ja nema það fyllist að ryki. http://www.evga.com/forums/tm.aspx?m=15622...