Síða 1 af 1
Ný tölva
Sent: Fim 02. Feb 2006 15:35
af dgts
Er að spá í að púsla saman einu stykki er bara frekar grænn í þessu öllu
Kassi
Chieftec Dragon 3
http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_26_101&products_id=2232
Power
Solytech ATX 500w
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view&flo=product&id_top=696&id_sub=1886&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=PSU_SolyTech_500W
mobo annaðhvort
MSI k8n Diamond-nForce4
MSI k8n neo2 Platinum-nForce3
http://www.att.is/index.php?cPath=41_25_165
langar í parað ddr2 2x512 (533) en stendur ekki að móðurborðin taki það
örri
amd(64) 3500+ R
Skjákort
Nvidia GeForce (PCIe)6600 256mb
Serial ata 160gb hdd
dvd +- r/rw 16x dual
eitthvað sem mundi passa betur eða mér hefur yfir sést endilega láta vita
fittar móðurborðið í kassann ef ég er að lesa stærðina rétt.
Sent: Fim 02. Feb 2006 15:49
af mjamja
hvaða budgeti ertu að spá í? (nenni ekki að leggja saman það sem þú ert búinn að posta
)
Sent: Fim 02. Feb 2006 15:51
af Birkir
AMD er ekki komið með stuðning fyrir DDR2 þannig að þú getur gleymt því.
Þú skalt frekar taka nForce 4 borðið uppá PCIe raufina.
Oooog, þó svo að það standi „256 MB skjákort“ þá er það ekkert endilega það gott, eyddu frekar aðeins meira í skjákortið og taktu annað hvort Ati x800GTO eða nvidia 6600GT.
Sent: Fim 02. Feb 2006 15:56
af dgts
sona 100.000 á skjá mús,lyklaborð og nokkra harða fyrir
Sent: Fim 02. Feb 2006 16:11
af dgts
Er að spá í að púsla saman einu stykki er bara frekar grænn í þessu öllu
Kassi
Chieftec Dragon 3 7.950
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=2232
Power
Solytech ATX 500w 6.650
http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... yTech_500W
mobo
MSI k8n Diamond-nForce4 18.950
http://www.att.is/index.php?cPath=41_25_165
minni
parað ddr 2x512 (400) 7.800
örri
amd(64) 3500+ R 19.450
Skjákort
6800 GS 256MB 23.950
Serial ata 160gb hdd 7.450
dvd +- r/rw 16x dual 3.999
samtals 96.199
þetta mun verða vélin
Sent: Fim 02. Feb 2006 16:38
af wICE_man
Sendi þér þetta í PM en ákvað að pósta þessu líka hérna:
Sá bréfið þitt og langaði að koma með tilboð fh. Kísildals:
Kassi:
Aspire X-plorer
Aflgjafi:
Aspire 500W
Örgjörvi: Athlon64 3500+
Móðurborð: ASUS A8N-SLI
Minni: 2x512MB DDR400
Skjákort: EVGA GF7800GT 256MB
HDD: 160GB Samsung Spinpoint SATA2
Geisladrif: NEC DVD+/-RW Dual layer
Samtals 95.500kr
Sent: Fim 02. Feb 2006 16:43
af mjamja
ég myndi fá mér
Aspire X-Navigator-Metal 500W ATX svartur án gluggahliðar 14.000kr (kisildalur)
Samsung Spinpoint 160GB SATA2 7200RPM 8MB buffer 8.000kr (kisildalur)
G.Skill PC-3200 2x512MB Dual-DDR400 CL2.5 (2.5-4-4-8) 7.800kr (kisildalur)
AMD Athlon 64 3200+, 2,0GHz 14.650kr (att)
MSI K8N diamond plus
http://start.is/product_info.php?cPath=80_36_93&products_id=1270 18.990kr
6800GS kortið sem er að koma í kísildal 21.000kr
NEC Dual-Layer DVD brennari – Hvítur, svartur eða silfraður 4.999kr (start)
Zalmann CNPS-7000B-Cu 3.900kr (start)
Samtals 94.340kr.
Sent: Fim 02. Feb 2006 16:52
af kristjanm
Hvort er þetta Deluxe eða Premium borðið sem þú ert með, wiceman?
Sent: Fim 02. Feb 2006 16:58
af wICE_man
Hvorugt, bara vanilla
Sent: Fim 02. Feb 2006 17:03
af mjamja
ertu ekki að fá premium bráðum?