Síða 1 af 1

hvað þarf 7800gt stórt psu ?

Sent: Mán 23. Jan 2006 10:05
af BrynjarDreaMeR
Titillinn segir allt sem segja þarf :D

Sent: Mán 23. Jan 2006 10:26
af wICE_man
Tæknilega séð getur góður 300W aflgjafi verið nóg. Góður 400W aflgjafi er að sama skapi nóg fyrir SLI setup. Þetta fer þó dálítið eftir hversu margar viftur og drif menn eru líka með og eins örgjörva og móðurborði.

Sent: Mán 23. Jan 2006 11:49
af TheKeko
Tékkaðu bara sjálftur á því.

http://extreme.outervision.com/index.jsp

Sent: Mán 23. Jan 2006 14:32
af BrynjarDreaMeR
takk fyrir :D

Sent: Mán 23. Jan 2006 15:18
af Veit Ekki
TheKeko skrifaði:Tékkaðu bara sjálftur á því.

http://extreme.outervision.com/index.jsp


Varðandi þetta. Er að fara að fá mér nýtt skjákort og er með 300W aflgjafa og þetta er hjá mér í 295-300W eftir því hvað ég vel að mörg usb tengi sem eru að draga afl frá tölvunni, er með lyklaborðið og músin í usb en það er búið að setja það inn.

Þá er þetta 295-300 í 80%, fer upp í 335W í 100%.

Ætti aflgjafinn að duga þar sem það stendur að t.d. sum móðurborð taki 25W en önnur 40W og þá taki þeir 40W sem móðurborð. Ég er með 'MSI K8NM NEO FISRB - AMD64, M-ATX, nForce3' móðurborð.

*Edit*

Gleymdi að segja hvaða tegund af aflgjafa ég er með:

300W Fortron FSP300-60PN(PF)

Sent: Mán 23. Jan 2006 22:51
af k0fuz
lestu undir skriftina mína.. eg er með 2 dvd drif , 3 harðadiska , 7800gt , amd 3500 og er með 3 kassaviftur og er með 500W Blue storm frá Fortron... og það er að runna vel.. eitt lykil atriði hjá mer... kaupa bara nógu stóran aflgjafa.. því þá þarftu sjaldnar að skipta ;)

Sent: Þri 24. Jan 2006 14:43
af BrynjarDreaMeR
okey takk strákar

Sent: Þri 24. Jan 2006 15:18
af hilmar_jonsson
Eins og stendur er ég að keyra 3 drif, 2 viftustýringar, 9 viftur, fjóra harða diska, 3000+, x600, x300, mx440 (smá tilraun), um 20 led ljós og DFI móðurborð á 420W Turbolink aflgjafnum sem wICE_man er að selja. Þar að auki er ég með örgjörvann í 2.6GHz og 1.7v og x600 skjákortið í 540/660.

Eina vandamálið er að það eru ekkert allt of mörg tengi á aflgjafanum og því þarf ég að nota svolítið af Y molex og molex í 2SATA.

Sent: Þri 24. Jan 2006 16:05
af BrynjarDreaMeR
hilmar_jonsson skrifaði:Eins og stendur er ég að keyra 3 drif, 2 viftustýringar, 9 viftur, fjóra harða diska, 3000+, x600, x300, mx440 (smá tilraun), um 20 led ljós og DFI móðurborð á 420W Turbolink aflgjafnum sem wICE_man er að selja. Þar að auki er ég með örgjörvann í 2.6GHz og 1.7v og x600 skjákortið í 540/660.

Eina vandamálið er að það eru ekkert allt of mörg tengi á aflgjafanum og því þarf ég að nota svolítið af Y molex og molex í 2SATA.


til hvers 9 viftur og 20led ljós ?

Sent: Þri 24. Jan 2006 16:27
af BrynjarDreaMeR
okey ég skil var bara ekkert að skilja í þessa áðan :)

Sent: Þri 24. Jan 2006 16:29
af hilmar_jonsson
Þú hittir nákvæmlega á hvernig kælingu ég er með halldor. Fyrir utan villuna sem ég gerði.

Ég er með 28 Led ljós. 24 í viftunum og 4 framan á kassanum. Gleymdi örgjörvaviftunni og ljósunum framan á kassanum.

Minntist ég á það að einn diskurinn er raptor?

Sent: Þri 24. Jan 2006 16:31
af BrynjarDreaMeR
hilmar_jonsson skrifaði:Þú hittir nákvæmlega á hvernig kælingu ég er með halldor. Fyrir utan villuna sem ég gerði.

Ég er með 28 Led ljós. 24 í viftunum og 4 framan á kassanum. Gleymdi örgjörvaviftunni og ljósunum framan á kassanum.

Minntist ég á það að einn diskurinn er raptor?


No you didn´t.