Síða 1 af 1

6800GT í shuttle sn95g5

Sent: Lau 21. Jan 2006 17:50
af MuGGz
Er að spá, er hægt að vera með þessi kort í shuttle ?

dugir powersupplyið ?

Sent: Lau 21. Jan 2006 18:30
af fallen
já, vanmetin psu

Sent: Lau 21. Jan 2006 19:10
af gnarr
ég vill benda þér á að x800 tekur meira rafmagn en 6800

Sent: Lau 21. Jan 2006 19:37
af MuGGz
hvort mynduð þið halda x800pro kortinu eða skipta í 6800GT ?

Sent: Sun 22. Jan 2006 15:34
af ponzer
Ég var með 6800GT í minni XPC sem var með 240w PSU

Sent: Mán 23. Jan 2006 08:38
af Mumminn
ponzer skrifaði:Ég var með 6800GT í minni XPC sem var með 240w PSU
Ég er með þá tölvu núna og hún er bara að virka vel :D

Sent: Mán 23. Jan 2006 11:45
af wICE_man
Hvað liggur þú bara á 6800GT korti? Ef ekki þá veit ég ekki hvort það sé þess virði að skipta þarna á milli, held að munurinn í aflnotkunn sé samasem enginn, man allavega ekki til þess að 6800 línan hafi verið orkunýtin.