RPM
Sent: Mán 16. Jan 2006 23:37
Mig langar að vita eitt, skiptir máli fyrir mig sem fartölvunotanda hvort diskurinn er 5400RPM eða 4200RPM?
Ég er afskaplega venjulegur notandi, spila ekki mikið af leikjum (það gerist þó) en nota oft mikið af forritum í einu (yfirleitt með word, powerpoint, msn, firefox, fireworks og media player í gangi).
Nota tölvuna allann daginn og er yfirleitt með hleðslutækið með mér, ef einn mest áberandi munurinn skildi vera að 5400RPM éti hraðar upp rafhlöðuna.
Ég er afskaplega venjulegur notandi, spila ekki mikið af leikjum (það gerist þó) en nota oft mikið af forritum í einu (yfirleitt með word, powerpoint, msn, firefox, fireworks og media player í gangi).
Nota tölvuna allann daginn og er yfirleitt með hleðslutækið með mér, ef einn mest áberandi munurinn skildi vera að 5400RPM éti hraðar upp rafhlöðuna.