Síða 1 af 1
Raid 0
Sent: Fim 12. Jan 2006 19:22
af Woods
ER með Raptor og var að spá að kaupa annan???
eða 2 SATA 7200 hvað mynduð þið gera ???
takk
ER ekki meira Boost með 2 Raptor???
Sent: Fös 13. Jan 2006 10:34
af Stutturdreki
Tilhvers ætlarðu að setja upp Raid 0 ? Græðir voðalega lítið á því.
En ef þú sækist eftir hraðari disk vinnslu ættirðu frekar að taka Raptorinn.
Sent: Fös 13. Jan 2006 14:31
af Fletch
Þú færð allt að tvöfalt hraðvirkari lestur og skrift með 2 diska í Raid-0, svo framarlega að þetta sé almennilegur RAID controller. Það sem RAID-0 gefur þér hinsvegar ekki er betri access tími, t.d. ef diskur er 5ms þá eru 2 eins diskar í RAID-0 ennþá að svara á 5ms (eðlilega)
Tveir raptorar í RAID-0 er með hraðvirkasta setup'inu sem þú getur fengið (þarft að fara í SCSI til að meiri hraða, færð 15k diska þar, eða fleiri diska í RAID-0)
Fletch
Sent: Fös 13. Jan 2006 15:09
af Vilezhout
Svo fer það líka eftir því hvernig gögn þú ert að skrifa eða lesa
t.d. til að fá hámarksafköst sem væru þá 2*lestur eða skrif þá þyrftirðu að vera með stillta á t.d. 128kB skráarstærð og þá myndirðu skrifa 256kB skrá á helmingi styttri tíma enn með einum disk( þ.e. ef þú ert með tvo diska á raid0)
enn ef þú værir t.d. með 129kB skrá sem þú værir að skrifa þá værirðu sennilega lengur að með tvo diska á raid0
færð samt sem áður í langflestum tilfellum betri afköst úr raid0 setupi enn stökum disk
Sent: Fös 13. Jan 2006 20:07
af Woods
Fletch skrifaði:Þú færð allt að tvöfalt hraðvirkari lestur og skrift með 2 diska í Raid-0, svo framarlega að þetta sé almennilegur RAID controller. Það sem RAID-0 gefur þér hinsvegar ekki er betri access tími, t.d. ef diskur er 5ms þá eru 2 eins diskar í RAID-0 ennþá að svara á 5ms (eðlilega)
Tveir raptorar í RAID-0 er með hraðvirkasta setup'inu sem þú getur fengið (þarft að fara í SCSI til að meiri hraða, færð 15k diska þar, eða fleiri diska í RAID-0)
Fletch
+
Hef heyrt að 1x 150GB Raptor er hraðari en 2x 74Gb ???
En mun kosta 30,000 kall hér á landi:(
Sent: Fös 13. Jan 2006 21:00
af Fletch
Woods skrifaði:Hef heyrt að 1x 150GB Raptor er hraðari en 2x 74Gb ???
En mun kosta 30,000 kall hér á landi:(
2x hraðvirkari er nú dáltið ýkt, random access tíminn er næstum sá sami, ef eitthvað er hann aðeins verri á 150 disknum, 150 diskurinn er hraðvirkari í lestri og skrift, almennt um 20%
Það sem munar kannski mestu um er NCQ stuðningurinn
sérð gott review hér
http://www.storagereview.com/articles/2 ... DFD_1.html
Fletch
Sent: Fös 13. Jan 2006 21:24
af Vilezhout
erum auðvitað að tala um fræðilega hérna
alltaf einhver töf á raid controllernum
