Síða 1 af 1
Ráðlegging við uppfærslu
Sent: Mið 11. Jan 2006 02:59
af Olib
Sælir, ég var að spá hvort einhverjir af þessum snillingum gætu sett saman fyrir mig ágætis uppfærslu, þ.e.a.s. móðurborð, skjákort, minni og örgjörva.. langt síðan ég uppfærði svo ég er alveg lost í þessu..
takk..
Sent: Mið 11. Jan 2006 07:36
af @Arinn@
Hvað á það að kosta ?
Sent: Mið 11. Jan 2006 08:32
af <=BaD=>RaGnaR
Þetta var bara svona fljótt tekið saman. Kannski svolítið dýrt en þarft ekkert að uppfæra á næstunni.
Örgjafi
Amd Athlon X2 3800+ Retail 30.950
Vinnsluminni
Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR400
184pin, PC3200, TWINX2048-3200C2 CL2 minni með kæliplötu 28.950.-
Skjákort
Microstar GeForce7 NX7800GT-VT2D256E
256MB DDR3, 400MHz C, 1,0GHz M, 256-bit, Dx2, T, PCI Express 32.950.-
Móðurborð
MSI K8N SLI FI - nForce4 13.950.-
Þetta myndi kosta hjá
http://www.att.is/ 106.800 kr
En þessi uppsetning er nátturulega miðuð við að nota í leiki og eitthvað fleiri. En þetta fer algörlega eftir því í hvað þú ert að fara nota tölvuna og hvað hún má kosta ?
t.d væri þetta alveg fínasta tölva og myndi virka vel í allt
Amd Athlon 3500+ Retail 18.950. -
Nvidia Geforce 6600 GT 128MB PCi-e 14.950.-
Vinnsluminni 2x512MB (400) 7800.-
MSI K8N SLI FI - nForce4 13.950.-
= 55.650 kr
Sent: Mið 11. Jan 2006 16:23
af Olib
Ég var svona að velta þessu neðra dæmi fyrir mér, gleymdi alveg að stja verð en... takk
Sent: Mið 11. Jan 2006 19:12
af Vilezhout
Svo ef þú hefur áhuga er ekkert mál að uppfæra vélina með öðru 6600gt skjákort og auka aflið þannig
Sent: Lau 14. Jan 2006 02:50
af Rusty
er það ég, eða gleimdirðu tisvar að nefna verðið, en gerir þér þó grein fyrir því?
Sent: Lau 14. Jan 2006 02:59
af Vilezhout
Hann er að skoða neðra dæmið